Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Fréttir 4. janúar 2023

Fjögur verkefni hlutu styrk

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Markaðssjóður sauðfjárafurða ætla að úthluta 6,6 milljónum króna til fjögurra verkefna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.

Markaðssjóður sauðfjárafurða er vistaður hjá Icelandic Lamb og starfar samkvæmt samningi við matvælaráðuneytið. Fimm umsækjendur með alls sex umsóknir sóttu um styrki í sjóðinn upp á rúmar 14 milljónir króna. Eftirtaldir umsækjendur hlutu styrki:

  • Brákarey. Markaðssetning fersks kindakjöts utan hefðbundins sláturtíma.
  • Frávik. Þróun og markaðs- setning námskeiða í kjötvinnslu.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Hrápylsur fyrir hunda.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Nýjar matvörur úr ærkjöti.

Útgreiðsla styrkja er ávallt háð fullum skilum á þeim verkefnum sem sótt er til.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...