Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Fréttir 4. janúar 2023

Fjögur verkefni hlutu styrk

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Markaðssjóður sauðfjárafurða ætla að úthluta 6,6 milljónum króna til fjögurra verkefna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.

Markaðssjóður sauðfjárafurða er vistaður hjá Icelandic Lamb og starfar samkvæmt samningi við matvælaráðuneytið. Fimm umsækjendur með alls sex umsóknir sóttu um styrki í sjóðinn upp á rúmar 14 milljónir króna. Eftirtaldir umsækjendur hlutu styrki:

  • Brákarey. Markaðssetning fersks kindakjöts utan hefðbundins sláturtíma.
  • Frávik. Þróun og markaðs- setning námskeiða í kjötvinnslu.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Hrápylsur fyrir hunda.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Nýjar matvörur úr ærkjöti.

Útgreiðsla styrkja er ávallt háð fullum skilum á þeim verkefnum sem sótt er til.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...