Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Sauðaostar frá Brúnastöðum í Fljótum, en þau hafa fengið styrki úr Markaðssjóði sauðfjárafurða á liðnum árum.
Fréttir 4. janúar 2023

Fjögur verkefni hlutu styrk

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Markaðssjóður sauðfjárafurða ætla að úthluta 6,6 milljónum króna til fjögurra verkefna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.

Markaðssjóður sauðfjárafurða er vistaður hjá Icelandic Lamb og starfar samkvæmt samningi við matvælaráðuneytið. Fimm umsækjendur með alls sex umsóknir sóttu um styrki í sjóðinn upp á rúmar 14 milljónir króna. Eftirtaldir umsækjendur hlutu styrki:

  • Brákarey. Markaðssetning fersks kindakjöts utan hefðbundins sláturtíma.
  • Frávik. Þróun og markaðs- setning námskeiða í kjötvinnslu.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Hrápylsur fyrir hunda.
  • Matfélagið og Pylsumeistarinn. Nýjar matvörur úr ærkjöti.

Útgreiðsla styrkja er ávallt háð fullum skilum á þeim verkefnum sem sótt er til.

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum
Fréttir 11. júlí 2025

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna var haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 25. ...

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...