Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Nemendur og kennarar VMA í pípulögnum skoða nýju Milwaukee verkfærin.
Nemendur og kennarar VMA í pípulögnum skoða nýju Milwaukee verkfærin.
Fréttir 30. mars 2023

Fengu ný verkfæri

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Nemendum og kennurum í pípulögnum í Verkmenntaskólanum á Akureyri voru á dögunum færð ýmis rafmagnsverkfæri frá Verkfærasölunni.

Verðmæti verkfæranna var á aðra milljón króna að því er fram kemur í tilkynningu.

Haft er eftir Elmari Þór Björnssyni, verslunarstjóra Verkfærasölunnar á Akureyri, að með gjöfinni vildi fyrirtækið leggja öflugu námi í byggingadeild VMA lið. Sigríður Hulda Jónsdóttir, skólameistari VMA, og nemendur tóku við gjöfunum af hendi þeirra Elmars Þórs og Brynjars Schiöth sölumanns.

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks
Fréttir 30. maí 2023

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks

Íslensk stjórnvöld telja blóðtöku á fylfullum hryssum teljast til afurðanýtingar...

Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10 tölublaði Bændablað...

Arfgreining nautgripa gengur vel
Fréttir 29. maí 2023

Arfgreining nautgripa gengur vel

Búið er að lesa næstum 20 þúsund niðurstöður arfgreininga í gagnagrunn nautgripa...

Áskoranir og tækifæri
Fréttir 26. maí 2023

Áskoranir og tækifæri

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir var yfirskrift ársfundar La...

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024
Fréttir 26. maí 2023

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024

Matvælastofnun hefur áréttað að ekki sé heimilt að endurnýta eyrnamerki í eyru á...

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts
Fréttir 25. maí 2023

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts

LL42 ehf., sem er að fullu í eigu Stjörnugríss hf., fær langstærstan hluta af WT...

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu lan...