Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda.
Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda.
Fréttir 3. júlí 2019

Fagnar aðgerðum í umhverfismálum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda sendi í gær frá sér yfirlýsingu á Facebook þar sem hún fagnar væntanlegum aðgerðum ríkistjórnarinnar til að auka kolefnisbindingu og efla lífríkið.

„Forsætisráðherra og umhverfisráðherra kynntu í dag viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu hér á landi. Það er fagnaðarefni fyrir okkur bændur að sjá að sterk bændaverkefni eins og Bændur græða landið og Skógrækt á lögbýlum fá öfluga innspýtingu og þannig viðurkenningu á því góða starfi sem unnið hefur verið af bændum í verkefnunum. Sömuleiðis er ánægjuefni að sjá ný verkefni eins og Loftslagsvænni landbúnaður í samstarfi við okkur sauðfjárbændur sem hluta af þessari mikilvægu aðgerðaáætlun strax á næsta ári. Styrking fræðslu og rannsókna á sviðinu er okkur öllum nauðsynleg til að tryggja að þær aðgerðir sem við göngum sameiginlega til séu skynsamar, hagkvæmar og skili þannig sem mestum ávinningi í kolefnisbókhaldinu og til landsins okkar.“
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...