Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fækkun fugla og apa dregur úr dreifingu fræja
Fréttir 10. apríl 2018

Fækkun fugla og apa dregur úr dreifingu fræja

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fuglar og apar eru duglegir við að dreifa fræjum og eru víða órjúfanlegur hluti viðhalds náttúrulegra vistkerfa. Afleiðing ofveiða á öpum og fuglum er minni útbreiðsla á fræjum margra harðviðategunda.

Apar og fuglar í hitabeltinu sem borða stór aldin með mörgum litlum eða fáum stórum fræjum eru afkastamiklir frædreifarar þegar dýrin skila fræjunum af sér á ferðalagi sínu milli svæða. Eftir á vaxa upp tré á við og dreif um skóginn en ekki eingöngu í kringum móðurtréð og á þetta við um ýmsar eftirsóttar trjátegundir sem unninn er úr harðviður.

Í hitabeltisskógum þar sem fækkun apa og fugla hefur verið mest hefur einnig dregið sýnilega úr nývexti harðviðartrjáa.

Skylt efni: náttúruvern

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...