Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fréttir 19. júlí 2021

Endurbætur á Litla-Hrauni

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Ríkisstjórnin hefur sam­þykkt að fara í mikl­ar endurbætur og upp­byggingu í fangels­inu á Litla-Hrauni á Eyrar­bakka að tillögu dóms­mála­ráðherra. Að mati Framkvæmda­sýslu ríkisins er kostnaður við nauðsynlegar endur­bætur áætlaður um 1,6 milljarðar króna. Pening­arnir verða meðal annars notaðir til að byggja upp öfluga heilbrigðis- og endur­hæfingar­þjónustu fyrir fangelsis­kerfið í heild og einnig til að lagfæra aðstöðu, bæði fanga og fangavarða, á Hrauninu. Hinar ýmsu deildir fangelsisins verða aðskildar og aðbúnaður aðstandenda til heimsókna endurbættur.
Litla-Hraun er stærsta fangelsi landsins og því eðlilegt að horfa til þess við uppbyggingu á öflugri heilbrigðis- og endur­hæfingarþjónustu fyrir fangelsiskerfið. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða er ófullnægjandi.
Með framkvæmdum þeim sem nú verður ráðist í er stefnt að því að vandamál fangelsisins verði færð í fullnægjandi horf. Framkvæmdunum á að vera full­lokið um mitt ár 2023.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...