Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fréttir 19. júlí 2021

Endurbætur á Litla-Hrauni

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Ríkisstjórnin hefur sam­þykkt að fara í mikl­ar endurbætur og upp­byggingu í fangels­inu á Litla-Hrauni á Eyrar­bakka að tillögu dóms­mála­ráðherra. Að mati Framkvæmda­sýslu ríkisins er kostnaður við nauðsynlegar endur­bætur áætlaður um 1,6 milljarðar króna. Pening­arnir verða meðal annars notaðir til að byggja upp öfluga heilbrigðis- og endur­hæfingar­þjónustu fyrir fangelsis­kerfið í heild og einnig til að lagfæra aðstöðu, bæði fanga og fangavarða, á Hrauninu. Hinar ýmsu deildir fangelsisins verða aðskildar og aðbúnaður aðstandenda til heimsókna endurbættur.
Litla-Hraun er stærsta fangelsi landsins og því eðlilegt að horfa til þess við uppbyggingu á öflugri heilbrigðis- og endur­hæfingarþjónustu fyrir fangelsiskerfið. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða er ófullnægjandi.
Með framkvæmdum þeim sem nú verður ráðist í er stefnt að því að vandamál fangelsisins verði færð í fullnægjandi horf. Framkvæmdunum á að vera full­lokið um mitt ár 2023.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...