Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 3. júní 2019

Embluverðlaunin fóru öll úr landi

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Embluverðlaunin voru veitt í Hörpu um helgina við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Verðlaunin, sem eru sjö talsins, skiptust þannig:

Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 
Færeyjar
Grøna Oyggin

Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019
Svíþjóð
Bondens Skafferi

Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 
Finnland
Ainoa Winery

Matarblaðamaður/Miðlun um mat 2019
Danmörk
Claus Meyer

Matur fyrir marga 2019
Danmörk
Anne-Birgitte Agger

Mataráfangastaður Norðurlanda 2019
Færeyjar
Gimburlombini – Nólsoy

Matur fyrir börn og ungmenni 2019
Finnland
Hävikki-battle - Food waste-battle, Motiva Oy

Alls voru ríflega 300 viðstaddir verðlaunaveitinguna í Hörpu en samhliða Embluverðlaununum voru úrslit í kokkakeppnum Norðurlandanna, sem fóru fram í Hörpu, kunngjörð.

Nánari upplýsingar um sigurvegarana og alla tilnefnda til Embluverðlaunanna má nálgast á vef Emblu, www.emblafoodawards.com

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...