Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 3. júní 2019

Embluverðlaunin fóru öll úr landi

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Embluverðlaunin voru veitt í Hörpu um helgina við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Verðlaunin, sem eru sjö talsins, skiptust þannig:

Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 
Færeyjar
Grøna Oyggin

Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019
Svíþjóð
Bondens Skafferi

Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 
Finnland
Ainoa Winery

Matarblaðamaður/Miðlun um mat 2019
Danmörk
Claus Meyer

Matur fyrir marga 2019
Danmörk
Anne-Birgitte Agger

Mataráfangastaður Norðurlanda 2019
Færeyjar
Gimburlombini – Nólsoy

Matur fyrir börn og ungmenni 2019
Finnland
Hävikki-battle - Food waste-battle, Motiva Oy

Alls voru ríflega 300 viðstaddir verðlaunaveitinguna í Hörpu en samhliða Embluverðlaununum voru úrslit í kokkakeppnum Norðurlandanna, sem fóru fram í Hörpu, kunngjörð.

Nánari upplýsingar um sigurvegarana og alla tilnefnda til Embluverðlaunanna má nálgast á vef Emblu, www.emblafoodawards.com

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...