Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Danir voru sigursælir. Fengu verðlaun í flokkunum "Matur fyrir marga" og "Miðlun um mat".
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 3. júní 2019

Embluverðlaunin fóru öll úr landi

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Embluverðlaunin voru veitt í Hörpu um helgina við hátíðlega athöfn. Danir, Finnar og Færeyingar hlutu tvenn verðlaun hver, Svíar ein verðlaun en Íslendingar, Norðmenn og Álandseyingar fóru tómhentir heim í ár.

Verðlaunin, sem eru sjö talsins, skiptust þannig:

Hráefnisframleiðandi Norðurlanda 2019 
Færeyjar
Grøna Oyggin

Matvælafrumkvöðull Norðurlanda 2019
Svíþjóð
Bondens Skafferi

Matvælaiðnaðarmaður Norðurlanda 2019 
Finnland
Ainoa Winery

Matarblaðamaður/Miðlun um mat 2019
Danmörk
Claus Meyer

Matur fyrir marga 2019
Danmörk
Anne-Birgitte Agger

Mataráfangastaður Norðurlanda 2019
Færeyjar
Gimburlombini – Nólsoy

Matur fyrir börn og ungmenni 2019
Finnland
Hävikki-battle - Food waste-battle, Motiva Oy

Alls voru ríflega 300 viðstaddir verðlaunaveitinguna í Hörpu en samhliða Embluverðlaununum voru úrslit í kokkakeppnum Norðurlandanna, sem fóru fram í Hörpu, kunngjörð.

Nánari upplýsingar um sigurvegarana og alla tilnefnda til Embluverðlaunanna má nálgast á vef Emblu, www.emblafoodawards.com

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...