Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Mynd / MHH
Fréttir 13. október

Elsti Íslendingurinn lagði birkifræsverkefninu lið með fræsöfnun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, sem er 108 ára gömul, fædd 6. júlí 1912, brá sér nýlega bæjarferð úr Reykjavík, þar sem hún býr, í Hveragerði til að safna birkifræi og leggja þar með landsátaki um söfnun fræja lið. 

Dóra hefur alltaf verið mikil landgræðslu og skógræktarkona og vill að útbreiðsla birkiskóga verði aukin en talið er að þeir hafi þakið a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Birkifræinu sem safnast verður dreift á völdum svæðum í öllum landshlutum. Allar nánari upplýsingar um hvernig best er að tína fræ, varðveita og dreifa er að finna á vefnum birkiskogur.is.  

Kindurnar hlýða bara kalli Svavars, 84 ára göngugarps
Fréttir 22. október

Kindurnar hlýða bara kalli Svavars, 84 ára göngugarps

Eins og margir vita þá eru alltaf nokkrar kindur með lömbum í Heimakletti í Vest...

Algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum
Fréttir 22. október

Algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum

Á þessu ári hefur orðið algjör sprenging í útflutningi á íslenskum hestum en það...

Minni framleiðsla en stærri innanlandsmarkaður
Fréttir 22. október

Minni framleiðsla en stærri innanlandsmarkaður

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog fyrir sauðfjár...

Sveinn Margeirsson sýknaður vegna meintra brota á lögum um slátrun og sláturafurðir
Fréttir 22. október

Sveinn Margeirsson sýknaður vegna meintra brota á lögum um slátrun og sláturafurðir

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var sýknaður í Héraðs­dómi Norð...

Áfram í greiðsluskjóli
Fréttir 21. október

Áfram í greiðsluskjóli

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á að framlengja greiðsluskjól Hótel Sögu e...

Öryggi verði aukið gagnvart nýgengi plöntusjúkdóma við innflutning
Fréttir 20. október

Öryggi verði aukið gagnvart nýgengi plöntusjúkdóma við innflutning

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að r...

„Peningar sem vaxa á trjánum“
Fréttir 19. október

„Peningar sem vaxa á trjánum“

Þau sígrænu tré sem mest eru notuð í skógrækt hérlendis eru stafafura og sitkagr...

Alls 1.264 hreindýr felld í ár
Fréttir 19. október

Alls 1.264 hreindýr felld í ár

Seinasti veiðidagur haustveiða var sunnudagurinn 20. september. Kvóti þessa árs ...