Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Dregur úr loftmengun í Kína
Fréttir 1. október 2020

Dregur úr loftmengun í Kína

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýjar rannsóknir benda til að dregið hafi úr loftmengun í Kína á síðustu árum og að dauðsföll af hennar völdum hafi dregist saman. Mest loftmengun í dag mælist í borgum á Indlandi.

Áætluð dauðsföll af völdum loftmengunar í Kína eru sögð færri en þau voru árið 1990 en þau náðu hámarki árið 2013. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni má rekja færri dauðsföll til markvissra aðgerða stjórnvalda til að draga úr mengun frá umferð og iðnaði í 74 borgum víðs vegar um landið.

Þrátt fyrir góðan árangur er talið að rúmlega 1,2 milljónir Kínverja deyi á ári vegna slæmra loftgæða.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...