Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Árni Hjaltason sá um borunina á Laugavatni
Árni Hjaltason sá um borunina á Laugavatni
Mynd / Bláskógarbyggð
Fréttir 1. september 2022

Bora fyrir heitu vatni við Laugarvatn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Í sumar hefur verið unnið að borun svokallaðra hitastigulshola á Laugarvatni.

Um er að ræða rannsóknarboranir til að ákvarða hvar vænlegast sé að bora eftir heitu vatni. ÍSOR hefur unnið með Bláskógaveitu að kortlagningu jarðhita á Laugarvatni og mun gera tillögu að staðsetningu borholu eftir mat á niðurstöðum umræddra rannsóknarborana.

„Nauðsynlegt er að tryggja nægilegt magn af heitu vatni, enda er þörf á því, bæði vegna fjölgunar íbúða á Laugarvatni og fyrirhugaðrar stækkunar Fontana, auk þess sem sumarhúsafélög í nágrenni Laugarvatns hafa sýnt áhuga á að tengjast hitaveitu,“ segir Kristófer Tómasson, sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...