Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Birki er víða illa farið eftir birkikembu.
Birki er víða illa farið eftir birkikembu.
Fréttir 18. júlí 2019

Birkið er víða illa farið eftir birkikembu

Höfundur: Magnús Hlynur

Birkitré eru víða mjög ljót eftir birkikembu, sem er skaðvaldur á trjánum, ekki síst þar sem hún hefur verið áður eins og á Suðurlandi, Vesturlandi og á stöku stað á Norðurlandi, t.d. er birkið illa farið á Akureyri.

„Við höfum síðan frétt af því að hún sé komin í Barðastrandarsýslu, en þar höfum við ekki haft fregnir af henni áður. Á Austurlandi eru engin ummerki um birkikembu en hins vegar hafa aðrar fiðrildalirfur verið að leika birkið grátt þar,“ segir  Edda Sigurdís Oddsdóttir,  sviðsstjóri rannsóknasviðs hjá Skógræktinni á Mógilsá.

Á heimasíðu Skógræktarinnar kemur fram að  birkikemba er fiðrildategund og er það lirfan sem veldur skaða. Kvenfiðrildin verpa eggjunum undir yfirhúð laufblaða snemma sumars. Þar klekjast þau út í blaðholdinu og lirfurnar nærast á því. Fullvaxin lirfa púpar sig í jörðu og bíður næsta vors.  

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...