Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Banna lausagöngu á Brekknaheiði
Fréttir 15. júní 2023

Banna lausagöngu á Brekknaheiði

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur formlega farið fram á að Vegagerðin girði með fram veginum yfir Brekknaheiði samhliða lagningu nýs vegar yfir hluta heiðarinnar.

Vegagerðin setti sem skilyrði fyrir þátttöku í kostnaði sem af þessu hlytist að Langanesbyggð bannaði lausagöngu búfjár á friðuðu svæði við veginn yfir Brekknaheiði. Ætlar sveitarstjórn að verða við þessum óskum og banna lausagöngu búfjár og friða svæði með fram veginum frá gatnamótum að Þórshöfn og að bænum Felli í Finnafirði. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar frá 11. maí sl.

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...