Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kjötlíkið sem framleitt er úr ertum og sojabaunum er sagt líkjast kjöti á allan hátt, hvort sem það er bragð, áferð eða lykt.
Kjötlíkið sem framleitt er úr ertum og sojabaunum er sagt líkjast kjöti á allan hátt, hvort sem það er bragð, áferð eða lykt.
Fréttir 10. mars 2020

Aukin sala á kjötlíki úr jurtaríkinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sala á kjötlíki sem unnið er úr jurtaríkinu hefur aukist hratt á Bretlandseyjum undanfarin misseri.

Framleiðendur segja að kjötlíkið bragðist alveg eins og kjúklingar eða beikon eða hver önnur kjötvara en að framleiðsla þess hafi ekki eins slæm áhrif á umhverfið og búfjárrækt.

Kjötlíkið sem um ræðir er sagt líkjast kjöti á allan hátt, hvort sem það er bragð, áferð eða lykt en það er að mestu framleitt úr ertum og sojabaunum ásamt bragðefnum.

Fyrirtækið sem framleiðir kjötlíkið og heitir This gerði nýverið samning við sölufyrirtækið Brakes ,sem er ein stærsta heildsala í Bretlandi, um dreifingu vörunnar og er talið að sala hennar muni aukast enn frekar í framhaldi af því.

Sala á matvörum sem koma á í staðinn fyrir kjöt jókst á Bretlandseyjum á síðasta ári um 40% og spár fyrir árið 2020 gera ráð fyrir að salan eigi eftir að aukast enn meira á komandi árum.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...