Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Fréttir 12. febrúar 2024

Aukin framleiðsla eggja og mjólkur

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Framleiðsluaukning íslenskra eggjabænda á síðasta ári nam 11 prósentum frá árinu 2022.

Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands má sjá að framleiðslan hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári, nam þá 4.790 tonnum en hafði minnkað töluvert í kórónuveirufaraldrinum.

Aukningin á milli áranna 2022 og 2023 var 11%. 

Mjólkurframleiðslan ekki meiri frá 2019

Mjólkurframleiðslan hefur ekki verið meiri síðan 2019, eða 155.975 tonn, sem mun vera þriðja mesta ársframleiðsla frá upphafi.

Þá kemur fram í framleiðslutölum landbúnaðarins hjá Hagstofunni að ullarframleiðslan hafi dregist saman um 8% miðað við árið 202

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...