Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Fréttir 12. febrúar 2024

Aukin framleiðsla eggja og mjólkur

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Framleiðsluaukning íslenskra eggjabænda á síðasta ári nam 11 prósentum frá árinu 2022.

Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands má sjá að framleiðslan hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári, nam þá 4.790 tonnum en hafði minnkað töluvert í kórónuveirufaraldrinum.

Aukningin á milli áranna 2022 og 2023 var 11%. 

Mjólkurframleiðslan ekki meiri frá 2019

Mjólkurframleiðslan hefur ekki verið meiri síðan 2019, eða 155.975 tonn, sem mun vera þriðja mesta ársframleiðsla frá upphafi.

Þá kemur fram í framleiðslutölum landbúnaðarins hjá Hagstofunni að ullarframleiðslan hafi dregist saman um 8% miðað við árið 202

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...