Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Hulda Brynjólfsdóttir sagði frá reynslu þeirra Tyrfings Sveinssonar í Lækjartúni sem hófu að nálgast auðgandi landbúnað í gegnum nautgriparækt sína.
Hulda Brynjólfsdóttir sagði frá reynslu þeirra Tyrfings Sveinssonar í Lækjartúni sem hófu að nálgast auðgandi landbúnað í gegnum nautgriparækt sína.
Mynd / smh
Fréttir 11. apríl 2025

Auðgandi landbúnaður til umræðu

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Málþing um „auðgandi landbúnað“ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 2. apríl, þar sem íslenskir og bandarískir fræðimenn og bændur deildu reynslu sinni af þessari nálgun í landbúnað. Þar er markmiðið að rækta jarðveginn og gera hann sjálfbæran fyrir búfjárrækt eða annan landbúnað.

Segja má að á Íslandi sé þessi nálgun rétt að skjóta rótum meðal bænda. Þeir eru fáir íslenskir bændurnir sem beinlínis gefa sig út fyrir að stunda auðgandi landbúnað, en hugmyndafræðin er þó náskyld lífrænum landbúnaði.

Bændur á þremur bæjum sem aðhyllast hugmyndafræðina og vilja breiða hana út, stóðu að skipulagningu málþingsins.

Hugtakið þekkist á ensku sem „Regenerative Agriculture“ en íslenska aðlögunin, „auðgandi landbúnaður“, mun vera ættuð frá Kristínu Völu Ragnarsdóttur, prófessor emerita í sjálfbærnivísindum við Háskóla Íslands, sem var í hópi framsögufólks á málþinginu. Þar útskýrði hún einmitt í sínu erindi um hvað málið snýst.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...