Skylt efni

Auðgandi landbúnaður

Betri heimur með bættum landbúnaði
Fréttir 15. maí 2025

Betri heimur með bættum landbúnaði

Mannfjöldi í heiminum fer ört vaxandi með tilheyrandi aðsteðjandi vandamálum um hvernig eigi að fæða fólkið til framtíðar litið. Samhliða er ógnin um yfirvofandi loftslagsbreytingar sem gætu leitt til þess að stór landbúnaðarsvæði verði óhæf til matvælaframleiðslu og í einhverjum tilvikum óbyggileg.

Að rækta jarðveginn sinn
Viðtal 15. apríl 2025

Að rækta jarðveginn sinn

Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson stunda „auðgandi landbúnað“ í sínum blandaða búskap í Lækjartúni í Ásahreppi.

Auðgandi landbúnaður til umræðu
Fréttir 11. apríl 2025

Auðgandi landbúnaður til umræðu

Málþing um „auðgandi landbúnað“ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 2. apríl, þar sem íslenskir og bandarískir fræðimenn og bændur deildu reynslu sinni af þessari nálgun í landbúnað. Þar er markmiðið að rækta jarðveginn og gera hann sjálfbæran fyrir búfjárrækt eða annan landbúnað.