Betri heimur með bættum landbúnaði
Mannfjöldi í heiminum fer ört vaxandi með tilheyrandi aðsteðjandi vandamálum um hvernig eigi að fæða fólkið til framtíðar litið. Samhliða er ógnin um yfirvofandi loftslagsbreytingar sem gætu leitt til þess að stór landbúnaðarsvæði verði óhæf til matvælaframleiðslu og í einhverjum tilvikum óbyggileg.



