Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Mynd / Árskóli
Fréttir 24. febrúar 2016

Árskóla gefnir tveir uppstoppaðir fuglar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Árskóli á Sauðárkróki fékk á dögunum fína gjöf, en Ingólfur Sveinsson kom færandi hendi í skólann og gaf tvo uppstoppaða fugla, landsvölu og tildru.
 
 „Það er gaman að segja frá því að landsvalan, sem er sjaldgæfur fugl á Íslandi, fannst í skólahúsi Árskóla við Skagfirðingabraut haustið 1973 þegar hluti hússins var enn í byggingu. Fuglinn, sem átti enga möguleika á að lifa hér á landi, flaug inn í hálfbyggt húsið. Hann var fangaður og settur í búr, en lifði aðeins í tvo daga,“ segir í frétt um gjöfina á vef Árskóla. Landsvala lifir á skordýrum sem hún tekur á flugi. 
Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...