Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september
Fréttir 2. september 2019

Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt aðlögunarsamningum í sauðfjárrækt geta bændur sem  hyggjast hætta í sauðfjárbúskap eða fækka vetrarfóðruðum kind­um um að minnsta kosti 100 sótt um aðlögunarsamning á árinu 2019.

Með gerð aðlögunarsamnings skuldbindur framleiðandi sig til að fækka vetrarfóðruðum kindum og í staðinn að byggja upp nýjar búgreinar, búskaparhætti eða hasla sér völl á öðrum sviðum meðal annars til þess að stuðla að nýsköpun og náttúruvernd.

Framleiðnisjóður landbúnað­arins annast afgreiðslu umsókna um aðlögunar­samninga í sauðfjárrækt á grundvelli reglugerðar þar um. Umsóknarfrestur vegna aðlögun­arsamninga í sauðfjárrækt er til 10. september næstkomandi og finna má umsóknareyðublöð á heimasíðu Framleiðslusjóðs landbúnaðarins.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...