Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag.  Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.  Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana og verður hægt að finna slóð á streymið á vefnum saudfe.is.

 

 

 

Dagskrá aðalfundar og fagráðstefnu er að finna hér að neðan:

fimmtudagur 26. mars

Kl.       11:00     Fundarsetning

-   Kosning fundarstjóra og fundarritara

-   Kosning kjörbréfanefndar

-   Ávörp gesta

            Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra.

            Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Skýrslur

                                               Skýrsla stjórnar LS

                                               Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012

                                               Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex

                               Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.

                                               Reikningar LS

             13:10     Skýrsla RHA "Samfélagsleg þýðing sauðfjárræktar"

                           Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson frá RHA

             13:40   Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

             13:50     Umræður um skýrslur / Almennar umræður      

             14:50     Málum vísað til nefnda

             15:00     Nefndastörf

             16:00     Kaffihlé í matstofu BÍ                     

             16:20     Nefndastörf

             18:30     Kvöldverður í matstofu BÍ

             19:30     Afgreiðsla mála

             21:00     Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur

 

föstudagur 27. mars      

Kl.        08:00     Nefndastörf ef þörf krefur.

             09:00   Afgreiðsla mála

             09:45     Kaffihlé í matstofu BÍ

             10:00     Afgreiðsla mála

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Kosningar

                            Önnur mál

             14:00     Fundarslit.

             14:30     Fagráðstefna um beitarstjórnun og sníkjudýravarnir

                            (sjá sérstaka dagskrá)

             17:30  Ráðstefnu slitið

             19:00     Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu

                            Fordrykkur kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20

Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-15.30 verður rúningskeppnin "Gullnu klippurnar" haldin í samvinnu KEX hostel og LS.  Keppnin fer fram í portinu á bak við KEX hostel á Skúlagötu 28.  Keppnin fór fyrst fram í fyrra og verður með sambærilegum hætti nú.

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.