Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag.  Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.  Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana og verður hægt að finna slóð á streymið á vefnum saudfe.is.

 

 

 

Dagskrá aðalfundar og fagráðstefnu er að finna hér að neðan:

fimmtudagur 26. mars

Kl.       11:00     Fundarsetning

-   Kosning fundarstjóra og fundarritara

-   Kosning kjörbréfanefndar

-   Ávörp gesta

            Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra.

            Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Skýrslur

                                               Skýrsla stjórnar LS

                                               Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012

                                               Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex

                               Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.

                                               Reikningar LS

             13:10     Skýrsla RHA "Samfélagsleg þýðing sauðfjárræktar"

                           Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson frá RHA

             13:40   Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

             13:50     Umræður um skýrslur / Almennar umræður      

             14:50     Málum vísað til nefnda

             15:00     Nefndastörf

             16:00     Kaffihlé í matstofu BÍ                     

             16:20     Nefndastörf

             18:30     Kvöldverður í matstofu BÍ

             19:30     Afgreiðsla mála

             21:00     Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur

 

föstudagur 27. mars      

Kl.        08:00     Nefndastörf ef þörf krefur.

             09:00   Afgreiðsla mála

             09:45     Kaffihlé í matstofu BÍ

             10:00     Afgreiðsla mála

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Kosningar

                            Önnur mál

             14:00     Fundarslit.

             14:30     Fagráðstefna um beitarstjórnun og sníkjudýravarnir

                            (sjá sérstaka dagskrá)

             17:30  Ráðstefnu slitið

             19:00     Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu

                            Fordrykkur kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20

Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-15.30 verður rúningskeppnin "Gullnu klippurnar" haldin í samvinnu KEX hostel og LS.  Keppnin fer fram í portinu á bak við KEX hostel á Skúlagötu 28.  Keppnin fór fyrst fram í fyrra og verður með sambærilegum hætti nú.

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...