Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag.  Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.  Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana og verður hægt að finna slóð á streymið á vefnum saudfe.is.

 

 

 

Dagskrá aðalfundar og fagráðstefnu er að finna hér að neðan:

fimmtudagur 26. mars

Kl.       11:00     Fundarsetning

-   Kosning fundarstjóra og fundarritara

-   Kosning kjörbréfanefndar

-   Ávörp gesta

            Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra.

            Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Skýrslur

                                               Skýrsla stjórnar LS

                                               Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012

                                               Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex

                               Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.

                                               Reikningar LS

             13:10     Skýrsla RHA "Samfélagsleg þýðing sauðfjárræktar"

                           Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson frá RHA

             13:40   Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

             13:50     Umræður um skýrslur / Almennar umræður      

             14:50     Málum vísað til nefnda

             15:00     Nefndastörf

             16:00     Kaffihlé í matstofu BÍ                     

             16:20     Nefndastörf

             18:30     Kvöldverður í matstofu BÍ

             19:30     Afgreiðsla mála

             21:00     Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur

 

föstudagur 27. mars      

Kl.        08:00     Nefndastörf ef þörf krefur.

             09:00   Afgreiðsla mála

             09:45     Kaffihlé í matstofu BÍ

             10:00     Afgreiðsla mála

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Kosningar

                            Önnur mál

             14:00     Fundarslit.

             14:30     Fagráðstefna um beitarstjórnun og sníkjudýravarnir

                            (sjá sérstaka dagskrá)

             17:30  Ráðstefnu slitið

             19:00     Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu

                            Fordrykkur kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20

Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-15.30 verður rúningskeppnin "Gullnu klippurnar" haldin í samvinnu KEX hostel og LS.  Keppnin fer fram í portinu á bak við KEX hostel á Skúlagötu 28.  Keppnin fór fyrst fram í fyrra og verður með sambærilegum hætti nú.

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna
Fréttir 13. júní 2022

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna

Nýlega skrifuðu forsvarsmenn Örnu í Bolungarvík og forsvars- menn Reykjavík...

Samdráttur í sölu á fræi
Fréttir 8. júní 2022

Samdráttur í sölu á fræi

Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn a...

Aðstaða bænda og fyrirtækja í landbúnaði á Íslandi er lakari en í öðrum ríkjum Evrópu
Fréttir 8. júní 2022

Aðstaða bænda og fyrirtækja í landbúnaði á Íslandi er lakari en í öðrum ríkjum Evrópu

Rúmlega tuttugu íslensk fyrirtæki sem tengjast landbúnaði og matvælaframleiðslu ...