Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum
Fréttir 26. mars 2015

Aðalfundur og árshátíð hjá sauðfjárbændum

Aðalfundur LS hefst í dag, fimmtudag.  Á föstudag er síðan fagráðstefna sauðfjárræktarinnar í ráðstefnusalnum Heklu á Hótel Sögu og um kvöldið er árshátíð.  Ráðstefnunni verður streymt á netinu fyrir þá sem ekki geta sótt hana og verður hægt að finna slóð á streymið á vefnum saudfe.is.

 

 

 

Dagskrá aðalfundar og fagráðstefnu er að finna hér að neðan:

fimmtudagur 26. mars

Kl.       11:00     Fundarsetning

-   Kosning fundarstjóra og fundarritara

-   Kosning kjörbréfanefndar

-   Ávörp gesta

            Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra.

            Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Skýrslur

                                               Skýrsla stjórnar LS

                                               Skýrsla um framvindu mála frá aðalfundi 2012

                                               Skýrsla fulltrúa LS í stjórn Ístex

                               Skýrsla framkvæmdastjóra Markaðsráðs kindakjöts.

                                               Reikningar LS

             13:10     Skýrsla RHA "Samfélagsleg þýðing sauðfjárræktar"

                           Hjalti Jóhannesson og Jón Þorvaldur Heiðarsson frá RHA

             13:40   Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

             13:50     Umræður um skýrslur / Almennar umræður      

             14:50     Málum vísað til nefnda

             15:00     Nefndastörf

             16:00     Kaffihlé í matstofu BÍ                     

             16:20     Nefndastörf

             18:30     Kvöldverður í matstofu BÍ

             19:30     Afgreiðsla mála

             21:00     Fundi frestað/Nefndastörf ef þörf krefur

 

föstudagur 27. mars      

Kl.        08:00     Nefndastörf ef þörf krefur.

             09:00   Afgreiðsla mála

             09:45     Kaffihlé í matstofu BÍ

             10:00     Afgreiðsla mála

             12:00     Hádegisverður í matstofu BÍ

             12:40     Kosningar

                            Önnur mál

             14:00     Fundarslit.

             14:30     Fagráðstefna um beitarstjórnun og sníkjudýravarnir

                            (sjá sérstaka dagskrá)

             17:30  Ráðstefnu slitið

             19:00     Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda í Súlnasal, Hótels Sögu

                            Fordrykkur kl. 19 - Borðhald hefst kl. 20

Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-15.30 verður rúningskeppnin "Gullnu klippurnar" haldin í samvinnu KEX hostel og LS.  Keppnin fer fram í portinu á bak við KEX hostel á Skúlagötu 28.  Keppnin fór fyrst fram í fyrra og verður með sambærilegum hætti nú.

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús
Fréttir 19. júní 2025

Nóg af heitu vatni til að kynda öll hús

Í maí 2024 fannst heitt vatn í Tungudal við Ísafjörð, aðeins um þremur kílómetru...

Spornað við útrýmingu
Fréttir 19. júní 2025

Spornað við útrýmingu

Nýlega var stofnað Fagráð um geitfjárrækt. Er það talið nauðsynlegt til að stuðl...