Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áburðarkaup Landgræðslunnar
Fréttir 14. janúar 2015

Áburðarkaup Landgræðslunnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skömmu fyrir jól gekk Landgræðslan frá nýjum samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á áburði vegna verkefna næsta sumars.

Í samningnum er gert ráð fyrir að keypt verði 550 tonn af áburði af tegundinni Yara 26-4 sem er sama áburðartegund og notuð var síðast liðið sumar og auk þess um 13 tonnum af akraáburði. Þá er einnig gert ráð fyrir kaupheimild á allt að 300 tonnum til viðbótar ef af sérstöku átaki í landgræðslu verður.

Þrátt fyrir lækkun olíuverðs og stöðugt gengi hækkaði áburður nokkuð í verði miðað við síðasta ár, einkanlega köfnunarefnisáburður.

Skylt efni: Landgræðsla | áburður

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...