Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áburðarkaup Landgræðslunnar
Fréttir 14. janúar 2015

Áburðarkaup Landgræðslunnar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skömmu fyrir jól gekk Landgræðslan frá nýjum samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á áburði vegna verkefna næsta sumars.

Í samningnum er gert ráð fyrir að keypt verði 550 tonn af áburði af tegundinni Yara 26-4 sem er sama áburðartegund og notuð var síðast liðið sumar og auk þess um 13 tonnum af akraáburði. Þá er einnig gert ráð fyrir kaupheimild á allt að 300 tonnum til viðbótar ef af sérstöku átaki í landgræðslu verður.

Þrátt fyrir lækkun olíuverðs og stöðugt gengi hækkaði áburður nokkuð í verði miðað við síðasta ár, einkanlega köfnunarefnisáburður.

Skylt efni: Landgræðsla | áburður

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...