Auðbjörgunarsveitin
Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og rófubóndi, hefur starfað á heilsugæslunni á Kirkjubæjarklaustri í næstum átján ár. Hún býr á Maríubakka í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu, sem er um 25 km austan við Kirkjubæjarklaustur, ásamt börnum sínum og eiginmanni.