Rýnt í endurskinshæfni skóga
Fréttaskýring 24. maí 2024

Rýnt í endurskinshæfni skóga

Komið hefur fram í vísindagreinum að breyting á endurvarpi sólargeislunar gæti mögulega dregið úr áhrifum skógræktar sem loftslagsaðgerðar á vissum svæðum. Skoða þurfi svæðisbundin áhrif á endurkast af inngeislun sólar. Einhverjir hafa kallað þetta hræðsluáróður gegn skógrækt, aðrir segja að fara þurfi með aukinni gát.

Sjálfbær landnýting teygir anga sína víða
Viðtal 24. maí 2024

Sjálfbær landnýting teygir anga sína víða

Svæðisáætlanir landgræðslu og skógræktar til heildrænnar landnýtingar, samræmt loftslagsbókhald og kerfisbundin vöktun á votlendi eru meðal lykilverkefna sviðs sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi.

Viðtal 24. maí 2024

Úrgangur endurunninn sem fóður

Á Selfossi er starfrækt Fóðurstöð Suðurlands sem framleiðir fóður fyrir fimm af sex minkabúum landsins. Hráefnið er að stærstum hluta fisk- og sláturúrgangur sem annars færi til spillis.

Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasabi-duft í hæsta gæðaflokki. Wasabi-ræktandinn, Jurt ehf., er jafnframt einn stærsti asparplöntuframleiðandi landsins.

Halla Hrund: Okkar bestu meðmæli
Lesendarýni 24. maí 2024

Halla Hrund: Okkar bestu meðmæli

Við Íslendingar búum svo vel að margir hæfir einstaklingar hafa gefið kost á sér...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Hvanneyrarbúið rær á ný mið
Á faglegum nótum 24. maí 2024

Hvanneyrarbúið rær á ný mið

Hvanneyrarbúið ehf. tók við rekstri kúabúsins á Hvanneyri árið 2015. Tilgangur f...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Saltfiskur fyrir fjóra
Líf og starf 23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóði...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Ágangur búfjár: Sagan endalausa
Lesendarýni 23. maí 2024

Ágangur búfjár: Sagan endalausa

Á undanförnum árum hefur umræða um ágang sauðfjár stóraukist í sveitum landsins.

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“
Á faglegum nótum 23. maí 2024

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“

Sjávarútvegssýningin í Barcelona, áður í Brussel, er ein stærsta sinnar tegundar...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Halla Hrund: Okkar bestu meðmæli
24. maí 2024

Halla Hrund: Okkar bestu meðmæli

Við Íslendingar búum svo vel að margir hæfir einstaklingar hafa gefið kost á sér til embættis forseta Íslands í kosningunum sem fram fara þann 1. júní...

Ágangur búfjár: Sagan endalausa
23. maí 2024

Ágangur búfjár: Sagan endalausa

Á undanförnum árum hefur umræða um ágang sauðfjár stóraukist í sveitum landsins.

Pottur brotinn í merkingu snyrtivara
22. maí 2024

Pottur brotinn í merkingu snyrtivara

Mikið hefur borið á því að íslensk fyrirtæki framleiði og selji vörur með merkingunni „lífræn“ án þe...

Hvanneyrarbúið rær á ný mið
24. maí 2024

Hvanneyrarbúið rær á ný mið

Hvanneyrarbúið ehf. tók við rekstri kúabúsins á Hvanneyri árið 2015. Tilgangur félagsins er að reka á hagkvæman hátt kúabú á Hvanneyri í þágu kennslu ...

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“
23. maí 2024

„Íslenskur sjávarútvegur stendur framarlega“

Sjávarútvegssýningin í Barcelona, áður í Brussel, er ein stærsta sinnar tegundar í heiminum. Sýningu...

Belgjurtir – yrki
21. maí 2024

Belgjurtir – yrki

Belgjurtir er fjölbreytt ætt plantna sem ýmist eru ræktaðar fyrir fræin eða blaðmassann.

Saltfiskur fyrir fjóra
23. maí 2024

Saltfiskur fyrir fjóra

Saltaður þorskur er mjög vinsæll hjá þjóðum Suður-Evrópu og tengist þar um slóðir aldagamalli matarmenningu og hátíðum á Spáni, Ítalíu og í Portúgal.

Hjón hlutu samfélagsverðlaun
22. maí 2024

Hjón hlutu samfélagsverðlaun

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í níunda sinn við setningu Sæluviku Skagfirðinga á dögunum...

Þarfasti þjónninn
22. maí 2024

Þarfasti þjónninn

Bændablaðið fékk til prufu rafmagnaða útgáfu af minnsta Weidemann skotbómulyftaranum, sem hefur noti...