Skylt efni

vistvænir orkugjafar

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína
Fréttaskýring 18. janúar 2022

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína

Kínverjar virðast smám saman vera að ná forskoti við að virkja kjarnasamrunaorku. Nýjasta fréttin af afrekum þeirra á þessu sviði birtist í kínverska ríkisfjölmiðlinum Xinhua News Agency fimmtudaginn 30. desember.

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali
Fréttaskýring 20. desember 2021

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali

Fyrir utan að gefa ekki frá sér mengandi útblástur er trúlega einn helsti kostur rafbílanna hversu miklu færri hreyfanlegir hlutir eru í bílunum. Það þýðir einfaldlega að það eru færri hreyfanlegir hlutir sem geta bilað. Þetta eru staðreyndir sem áhugafólk um gömlu bensínrokkana geta trauðlega mótmælt. Vert er þó að hafa í huga að rafbúnaður getur ...

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni
Fréttaskýring 8. október 2021

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni

Liþíumjónarafhlöður (lithium-ion battery) sem nú er notast við til að geyma orku fyrir rafbíla, farsíma, fartölvur og ýmis tæki eru bæði mjög dýrar og óumhverfisvænar. Því hafa vísindamenn víða um heim verið að keppast við að finna upp rafhlöður sem eru umhverfis­vænni, ódýrari í framleiðslu, með meiri orkugetu og um leið endingarbetri.

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna
Fréttir 8. mars 2021

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna

Frönsku fyrirtækin Navya og Bluebus hyggjast nýta sérþekkingu sína og fara í tæknilegt samstarf við að hanna og þróa sjálf­keyrandi strætóskutlur.

GM og Navistar mynda bandalag um smíði á vetnisknúnum raftrukkum
Fréttir 23. febrúar 2021

GM og Navistar mynda bandalag um smíði á vetnisknúnum raftrukkum

Fyrirtækið Navistar í Banda­ríkjunum tekur þátt í inn­leiðingu nýrra orkugjafa í samgöngur um smíði á vetnisknúnum rafmagns­trukki sem nýtir vetnisefnarafal frá General Motors. Ráðgert er að hann verði farinn að aka um þjóðvegi í Bandaríkjunum eftir þrjú ár, eða 2024, að því er fram kemur í tímaritinu Forbes.

Hyggjast reisa 88 megavatta rafgreiningarstöð til að framleiða vetni í stórum stíl
Fréttir 8. febrúar 2021

Hyggjast reisa 88 megavatta rafgreiningarstöð til að framleiða vetni í stórum stíl

Gerður var samningur um miðjan janúar við framleiðsludeild Thyssenkrupp Uhde Chlorine Engineers á vistvænu vetni (Green Hydrogen product division) í því skyni að byggja 88 megavatta (MW) vatnsrafgreiningarverksmiðju í Kanada. Samningurinn er með fyrirvara um áreiðanleikakönnun.

Með ofurrafhlöður sem endast í 20 ár og sagðar duga í 2 milljónir kílómetra
Fréttaskýring 18. september 2020

Með ofurrafhlöður sem endast í 20 ár og sagðar duga í 2 milljónir kílómetra

Þótt töluverður vöxtur hafi verið í framleiðslu og sölu á rafbílum í heiminum er samt langt í land að rafbílar nái afgerandi hlutdeild á bílamarkaði vegna kostnaðar og of lítillar endingar rafhlaða. Þetta gæti þó verið að breytast ef marka má fréttir af endurbættum ofurrafhlöðum kínverska fyrir­tækisins CATL. Þær eiga að endast í allt að 20 ár og t...

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna
Fréttir 17. september 2020

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna

Á Íslandi sem erlendis er metan (CH4) þekkt sem öruggur, umhverfisvænn og hagkvæmur kostur. Íslenska eldsneytið metan hlaut meira að segja norræna umhverfismerkið Svaninn í nóvember 2016. Nú á að margfalda framleiðslu þess í gas- og jarðgerðarstöðinni GAJA á Álfsnesi, en samt virðist ríkja algjört stefnuleysi í nýtingu þess.

Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19
Fréttir 27. maí 2020

Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi norrænu orkumálaráðherranna þar sem samþykkt var stefnumótun um að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagskerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn.

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu
Fréttir 2. apríl 2019

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu

Meðan flestir bílafram­leið­endur virðast leggja höfuð­áherslu á að bjóða upp á rafbíla með endur­hlaðanlegum lithiumion rafhlöðum sem valkost við bensín- og dísilbíla, þá leggur Hyundai nú aukna áherslu á vetnisknúna rafbíla. Hefur þýski bíla­framleiðandinn Audi einnig tekið upp samvinnu við Hyundai um vetnisbíla­væðinguna.

Símar hlaðnir með kjaftagangi
Fréttir 12. nóvember 2018

Símar hlaðnir með kjaftagangi

Vísindamenn í Bretlandi eru sagðir hafa komist að því að mögulegt er að hlaða snjallsíma með því að nota umhverfishljóð.

Hlanddrifin farsímabatterí
Fréttir 12. nóvember 2018

Hlanddrifin farsímabatterí

Bill Gates-stofnunin hefur sett fjármagn í fram­halds­rannsóknir á rafhlöðu sem gengur fyrir hlandi.

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað
Fréttir 13. desember 2017

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað

FPT Industrial kynnti nú í nóvember í fyrsta sinn í Evrópu NEF 6 cylinders metangasvél (Natural Gas – NG) á landbúnaðar­sýningunni Agri­technica í Hannover í Þýskalandi.

Rafmagnsbíll nýtist öllum sviðum
Fréttir 31. október 2017

Rafmagnsbíll nýtist öllum sviðum

Sveitarfélagið Skagafjörður festi kaup á nýjum Volkswagen e-Golf rafmagnsbíl á liðnu sumri. Ingvar Gýgjar Sigurðarson, verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu, tók við bílnum fyrir hönd sveitarfélagsins.

Fendt boðar komu 68 hestafla rafmagnsdráttarvélar 2018
Fréttir 3. október 2017

Fendt boðar komu 68 hestafla rafmagnsdráttarvélar 2018

Flestir dráttarvélaframleiðendur í heiminum hafa talið mjög óraunhæft að bjóða upp á vélar sem knúnar væru rafmagni frá rafhlöðum.

New Holland með nýja gasknúna dráttarvél
Fréttir 2. október 2017

New Holland með nýja gasknúna dráttarvél

Dráttarvélaframleiðandinn New Holland kynnir nú hugmyndavél sína sem knúin er metangasi og framtíðarsýn fyrirtækisins hvað varðar sjálfbæran og orkusjálfstæðan landbúnað.

Stærsta fljótandi sólarorkuver heims
Fréttir 15. september 2017

Stærsta fljótandi sólarorkuver heims

Það gefur vísbendingar um að heimurinn fari batnandi þegar fréttir berast frá Kína um að sólarorkuver hafi risið á grunni gamallar kolanámu, eða öllu heldur að það fljóti ofan á námunni.

Vistvænir orkugjafar í landbúnaði – hvert stefnir?
Fréttir 14. desember 2015

Vistvænir orkugjafar í landbúnaði – hvert stefnir?

Landbúnaður veldur losun gróðurhúsalofttegunda vegna samgangna, brennslu eldsneytis á býlum, dýrahalds, ræktunar og við framleiðslu þeirra vara sem landbúnaðurinn notar (t.d. vélbúnaðar).

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun