Skylt efni

Útkinn

Bændur í Kinn og Útkinn komnir heim
Fréttir 7. október 2021

Bændur í Kinn og Útkinn komnir heim

Bændur í Kinn og Útkinn eru komnir heim eftir að rýmingu var aflétt á þriðjudagskvöld. Allri mjólk tókst að bjarga á kúabúunum sex.

Rýmingu ekki aflétt í Kinn og Útkinn
Fréttir 4. október 2021

Rýmingu ekki aflétt í Kinn og Útkinn

Eftir gríðarlega úrkomu á Norðurlandi um helgina var hættustigi almannavarna lýst yfir í Kinn og Útkinn í Suður-Þingeyjarsýslu aðfararnótt sunnudags vegna skriðuhættu. Rýma þurfti sex bæi í Útkinn þá um nóttina eftir að nokkrar aurskriður höfðu fallið, sem leiddi til þess að bæir urðu innlyksa. Í gærkvöldi var tekin ákvörðun um að rýma aðra sex bæi...