Skylt efni

Stekkur

Hæg viðkoma hjá skötu
Á faglegum nótum 18. júní 2018

Hæg viðkoma hjá skötu

Á miðunum umhverfis landið hafa fundist 15 tegundir af ættbálki skatna. Algengastar eru skata (Raja batis), tindaskata (R. radiata), hvítskata (R. lintea), skjótta skata (R. hyperborea) og Maríuskata (Bathyraja spinicauda).

Gælunöfn hákarls
Á faglegum nótum 5. júní 2018

Gælunöfn hákarls

Hákarl hefur verið nefndur ýmsum nöfnum á íslensku, bæði gælunöfnum og svonefndum feluorðum. Meðal þeirra eru axskeri, blágot, blápískur, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi. Hákarl hefur einnig gengið undir nöfnum eins og bauni, háki, háksi, láki og sá grái.

Tannlaus steinbítur
Á faglegum nótum 22. maí 2018

Tannlaus steinbítur

Steinbítur missir tennurnar um hrygningartímann og tekur ekki til sín fæðu. Síðan vaxa nýjar tennur en þá er hann orðinn rýr og sækir upp á grunnslóð í leit að fæðu.

Fjörulallar vilja gagnast kindum
Á faglegum nótum 8. maí 2018

Fjörulallar vilja gagnast kindum

Sjávarkvikindi sem nefnist fjörulalli hefur oft sést í fjörum víða um land. Lalli gengur stundum á landi um fengitímann og hann þá verið skaðlegur sauðkindum þar sem hann reynir að gagnast ánum.

Kattarmolar
Á faglegum nótum 19. febrúar 2018

Kattarmolar

Elsti steingervingur af dýri sem líkist heimilisketti er 12 milljón ára gamall. Í Egyptalandi til forna var til siðs að fjölskyldan rakaði af sér augabrúnirnar þegar heimiliskötturinn drapst.

Veðurspeki
Á faglegum nótum 29. nóvember 2017

Veðurspeki

Í ritinu Veðrið sem Veðurstofa Íslands gaf út á árunum 1956–1978 er að finna eitt og annað um gamla veðurspeki sem Jón Eyþórsson tók saman.

Eitraðar plöntur
Á faglegum nótum 26. júlí 2017

Eitraðar plöntur

Á hverju sumri kemur upp umræða um eitraðar plöntur í görðum. Oftar en ekki hefst umræðan á því að foreldrar ungra barna hafa heyrt að gullregn sé eitrað og hafa í framhaldi af því áhyggjur af því að gullregnið skaði börnin.

Sálin verður ekki þvegin
Skoðun 20. febrúar 2017

Sálin verður ekki þvegin

Sápa, eins og fleiri hreinlætisvörur, þykja sjálfsagður og eðlilegur hlutur í samfélagi siðmenntaðra manna. Hún er til margra hluta nýtileg.

Matur er manns gaman
Á faglegum nótum 2. febrúar 2017

Matur er manns gaman

Í Glouchesterskíri á Englandi er haldinn heldur óvenjulegur viðburður vor hvert þar sem fólk keppist við að elta ost sem er látinn rúlla niður brekku. Viðburðurinn myndi líklegast útleggjast á íslensku sem ostahlaup.

Saga tannburstans
Á faglegum nótum 9. desember 2016

Saga tannburstans

Tannburstar eru sjálfsagður hlutur í okkar lífi og vonandi lífi allra. Colgate-hárin renna um munn okkar daglega, stökk hár, mjúk hár, græn hár, gul hár, barnaburstar, burstar með gúmmígómbursta á annarri hliðinni, keyptir í kippum á heimilið og allir hafa sinn lit til aðgreiningar frá hinum.

Að vekja upp draug
Á faglegum nótum 23. nóvember 2016

Að vekja upp draug

Uppvakningar eru draugar sem vaktir eru upp af lifandi mönnum til að þjóna ákveðnum tilgangi, oftast til illverka. Ekki er því að undra að þeir séu bæði skapvondir og úrillir, þegar verið er að raska ró þeirra sem liggja í friði.

Hinn helgi viður
Á faglegum nótum 5. september 2016

Hinn helgi viður

Á Íslandi naut reyniviðurinn lengi vel sérstakrar helgi, eins og sjá má í eftirfarandi frásögnum.

Plöntuhjal
Á faglegum nótum 24. ágúst 2016

Plöntuhjal

Alþýðleg þekking á plöntum hélst vel við hér á landi fram undir síðustu aldamót en hefur nú að mestu fallið í gleymsku. Skemmtilegt er fyrir áhugasama að grufla í gömlum bókum og leita uppi hugmyndir fyrri tíma fólks um plöntur.

Skreppur seiðkarl og Þorbjörg lítilvölva
Á faglegum nótum 17. júní 2016

Skreppur seiðkarl og Þorbjörg lítilvölva

Fyrir rúmum fjörutíu árum voru sýndir í ríkissjónvarpinu þættir um undarlegan náunga sem var kallaður Skreppur seiðkarl. Aðalsögupersónan var góðlátlegur galdramaður sem átti lítinn frosk og hafði flogið um í tíma frá elleftu öld til ársins 1960.

Plöntuspjall að vori
Skoðun 25. maí 2016

Plöntuspjall að vori

Í indversku spekiritunum Rig Veda segir að maðurinn hafi lært að þekkja ætar plöntur frá eitruðum með því að fylgjast með fæðuvali grasbíta. Síðan hefur hann lært að rækta og kynbæta plöntur til að fullnægja þörfum sínum.

Flöskudraugur og galdraofsóknir
Skoðun 9. maí 2016

Flöskudraugur og galdraofsóknir

Í seinni tíð hafa þjóðsögur og þjóðtrú tapað nokkru af upprunalegu gildi. Má eflaust finna margar ástæður til þess, svo sem betra húsnæði, þéttbýlismyndun og aukna efnishyggju.

Lagarfljóts­ormurinn
Skoðun 26. apríl 2016

Lagarfljóts­ormurinn

Lagarfljótsormurinn er stærstur allra orma á Íslandi og um hann eru einnig til flestar sögur. Lagarfljót er þriðja stærsta stöðuvatn á Íslandi og er mesta dýpt þess 111,5 metrar.

Svört fluga settist á Passíusálmana
Skoðun 19. febrúar 2016

Svört fluga settist á Passíusálmana

Í tilefni þess að verið er að lesa Passíusálma Hallgríms Péturssonar á Rás 1 er gaman að rifja upp eftirfarandi sem átti sér á vetrarvertíð 1892 þegar menn ætluðu að leggjast til svefns í sjóbúð á Stokkseyri.

Í fríi allt árið
Skoðun 25. janúar 2016

Í fríi allt árið

Trúarhátíðir eru helstu frídagarnir ársins og hægt að fjölga þeim með því að vera fjöltrúar og nýta sér alla frídaga sem hin mismunandi trúarbrögð bjóða.

Reykjavíkurdraugar
Á faglegum nótum 27. nóvember 2015

Reykjavíkurdraugar

Í Reykjavík eru nokkur hús sem þekkt eru fyrir draugagang og mörg önnur þar sem menn telja sig hafa orðið vara við eitthvað skrýtið og óútskýranlegt.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast að því hvað framtíðin beri í skauti sér.

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ýmis en hrímþursar eru í mannsmynd, hræðilega ljótir, kafloðnir og með hala, þeir eru líka heimskir og grimmir.

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra flytur eitthvað af dýrð hans með sér. Komu þeirra fylgir söngur og birta.

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi langað að smakka hverafugl. Fugla sem eru soðnir í köldu vatni.

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert sem þeir fara.

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Kvikindi þetta olli nokkru uppnámi og var m.a. gerður út leiðangur af hinu opinbera til að ljósmynda dýrið og skjóta en hvorugt tókst. Að lokum hvarf kvikindið eins skyndilega og það birtist.

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann er fjöldi sagna.

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndagerðar. Myndirnar fjalla hver á sinn hátt um reimleika, sumar eru byggðar á frægum draugasögum, aðrar á sönnum atburðum.

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjölmiðla. Daglegt þras um fjármál, stjórnmál og önnur óáhugaverð mál njóta þar meiri vinsælda.

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir til ýmissa hluta nytsamlegir og gæddir töframætti.

Ég er svín
Skoðun 12. maí 2015

Ég er svín

Kínverska tunglalmanakið er það elsta í heimi og gerir ráð fyrir sextíu ára hring sem skiptist í sex tíu ára skeið, auk þess sem um er að ræða tólf undirflokka.

Ósjálfráð skrift
Skoðun 27. apríl 2015

Ósjálfráð skrift

Vinsældir Bændablaðsins hafa vaxið talsvert síðustu mánuði og síður blaðsins fleiri en á svipuðum árstíma undanfarin ár og við blaðamennirnir því stundum þurft að spýta í lófana. Persónulega hef ég komið mér upp nýjum ritstíl við slíkar aðstæður og kallast ósjálfráð skrift.

Hulin skilaboð í tónlist
Skoðun 19. mars 2015

Hulin skilaboð í tónlist

Umræðuefni mitt að þessu sinni er ekki nýtt en sjálfur hef ég alltaf jafn gaman af því og læt því vaða.

Elli prestsins
Skoðun 27. febrúar 2015

Elli prestsins

Endalok menningarinnar
Skoðun 13. febrúar 2015

Endalok menningarinnar

Um miðjan janúar varð mér litið undir rúmið í svefnherberginu heima hjá mér og brá heldur betur í brún. Sama dag keypti ég mér róbóta sem ryksugar þegar ég er að heiman.

I Kina Spiser De Hunde
Skoðun 19. janúar 2015

I Kina Spiser De Hunde

Undirrituðum þykir fátt skemmtilegra en að upplýsa lesendur um áhættuna sem fylgir því að borða mat í útlöndum. Fólk getur hreinlega breyst í vampírur af því að borða innfluttar kjúklingabringur.

Þjóðtrú tengd áramótunum
Fréttir 30. desember 2014

Þjóðtrú tengd áramótunum

Á nýársnótt er á margan hátt kynngimagnað andrúmsloft og hún skipar veglegan sess í íslenskri þjóðtrú. Álfar flytja búferlum, selir kasta hamnum, vatn breytist í vín, kirkjugarðar rísa, þá er óskastund og mark er takandi á öllum draumum á nýársnótt.