Skylt efni

Skógareyðing

Lítið gert til að draga úr skógareyðingu
Utan úr heimi 3. mars 2023

Lítið gert til að draga úr skógareyðingu

Athugun sýnir að þriðjungur stórfyrirtækja sem tengjast víðáttumikilli skógareyðingu séu ekki með neina áætlun um að draga úr henni eða stöðva.

Vaxandi flækjustig og truflun í aðfangakeðjunni
Á faglegum nótum 5. október 2022

Vaxandi flækjustig og truflun í aðfangakeðjunni

Evrópuþingið samþykkti á dögunum tillögur í skýrslu um skógareyðingu sem sendir sterk skilaboð til landbúnaðar- og skógræktargeirans sem hefur miklar áhyggjur af vaxandi flækjustigi og truflun í aðfangakeðjunni.

Mikil vakning í trjárækt í heiminum
Fréttaskýring 11. mars 2019

Mikil vakning í trjárækt í heiminum

Þrátt fyrir að verulega hafi verið gengið á regnskóga heimsins á undanförnum 35 árum árum, þá hafa skógar í heild á jörðinni stækkað, svo undarlega sem það kann að virðast. Tré þekja nú um 2,24 milljónum ferkílómetra stærra svæði en þau gerðu fyrir einni öld, samkvæmt rannsókn sem birt var í tímaritinu Nature á síðasta ári.

Skógar felldir í þjóðgörðum
Fréttir 20. desember 2018

Skógar felldir í þjóðgörðum

Þrátt fyrir undirskrift samninga og stór orð um verndun skóga í Gana og Fílabeinsströndinni í Vestur-Afríku halda framleiðendur kakós áfram að fella skóga og fara þannig á bak orða sinni um verndun skóga.

Verðhækkun leiðir til skógareyðingar og dauða
Fréttir 18. apríl 2018

Verðhækkun leiðir til skógareyðingar og dauða

Mikil verðhækkun á vanillu­belgjum hefur leitt til þess að aukið skóglendi hefur verið rutt til ræktunar á vanillaorkideunni. Auk þess sem meiri ásókn í belgina hefur leitt til þjófnaða, átaka og dauða vegna átaka um uppskeruna.

Þrír milljónir hektara af skógum gætu tapast á næstu 15 árum
Fréttir 15. mars 2018

Þrír milljónir hektara af skógum gætu tapast á næstu 15 árum

Hugmyndir eru uppi um að á næstu tveimur áratugum, jafnvel fyrir árið 2030, verði um þrjár milljónir hektara af frumskógi ruddir í austanverðri Ástralíu.

Svartrottum fjölgar
Fréttir 23. febrúar 2016

Svartrottum fjölgar

Svo virðist sem svartrottur kunni best við sig í skóglitlu landslagi og þeim fjölgar hratt á svæðum þar sem skógar eru felldir.

Glæpur gegn mannkyni
Fréttir 5. nóvember 2015

Glæpur gegn mannkyni

Skógareldarnir sem geisa í Indónesíu eru þeir verstu í sögu landsins og með verstu skógareldum sögunnar. Tugþúsundir hektarar frumskóga hafa logað í vel á þriðja mánuð. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í mörgum héruðum Indónesíu.

Losa meira af koltvísýringi en Bretlandseyjar
Fréttir 27. október 2015

Losa meira af koltvísýringi en Bretlandseyjar

Mælingar benda til að skógareldarnir sem geisað hafa í Indónesíu undanfarnar vikur hafi losað meira af koltvísýringi út í andrúmsloftið en allir íbúar og starfsemi á Bretlandseyjum gera á heilu ári.

Styrkir til skógareyðingar
Fréttir 15. apríl 2015

Styrkir til skógareyðingar

Samanburður á styrkjum til að draga úr eyðingu regnskóga og til fyrirtækja sem stunda skógarhögg sýnir að stjórnvöld í Brasilíu og Indónesíu leggja mun meira fé til skógarhöggsfyrirtækja en til verndunar skóga.

Skógardólgur handtekinn
Fréttir 10. mars 2015

Skógardólgur handtekinn

Löggæslumenn ráðuneytis umhverfis og náttúruverndar í Brasilíu handtóku fyrir skömmu mann sem er talinn bera ábyrgð á um 20% af öllu ólöglegu skógarhöggi í landinu undanfarin ár.

Áætla að fella 23.000 hektara af frumskógi til að rækta pálmaolíu
Fréttir 9. mars 2015

Áætla að fella 23.000 hektara af frumskógi til að rækta pálmaolíu

Matarolíuframleiðandi í Perú hefur fengið leyfi yfirvalda þar í landi til að fella 23.000 hektara frumskóglendi í norðurhluta Amasonskógarins til að rækta pálma sem unnin er pálmaolía úr.