Skylt efni

matarsóun

Matarsóun hvers íbúa 160 kíló
Fréttir 11. október 2023

Matarsóun hvers íbúa 160 kíló

Talið er að matarsóun á Íslandi á árinu 2022 hafi verið rúmlega 60.000 tonn. Matarsóun hvers og eins íbúa landsins jafngildir 160 kílóum á ári, sem er þó undir Evrópumeðaltali.

Sóun í landbúnaði
Á faglegum nótum 10. júlí 2023

Sóun í landbúnaði

Nú til dags er oft talað um matarsóun og beinist þá eðlilega kastljósið að verslunum og heimilum og þá hvernig keypt matvæli nýtast og eftir föngum nýtast ekki.

Bökum kleinur þegar mjólkin súrnar
Líf og starf 1. mars 2023

Bökum kleinur þegar mjólkin súrnar

Yfir tíðina hefur of oft þótt skömm að því að nýta sér það sem af gengur hjá öðrum, hvort sem um ræðir matvörur, fatnað eða aðra nauðsyn. Það er kannski alveg spurning um að breyta hugsunarhættinum jafnvel þótt alls konar sálrænar flækjur geti truflað það ferli sem ætti að vera eðlilegra en ekki.

Þriðjungur matvæla fer árlega til spillis!
Á faglegum nótum 6. janúar 2020

Þriðjungur matvæla fer árlega til spillis!

Síðustu ár hefur umræða um sótspor matvælaframleiðslu í heiminum verið töluverð og farið vaxandi. Samhliða hefur verið varið miklum fjármunum til að bæta þekkinguna á raunverulegum umhverfisáhrifum af matvælaframleiðslunni og er raunar enn í dag mörgum spurningum ósvarað um áhrifin.

Lygilegar tölur um matarsóun hérlendis
Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?
Fréttir 2. apríl 2019

Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í matargerð. Þetta er ný nálgun á kynningarherferðinni þjóðlegir réttir á okkar veg sem við efndum til í fyrra.

Mauk hlaut verðlaun Ecotrophelia Ísland 2017
Fréttir 6. apríl 2017

Mauk hlaut verðlaun Ecotrophelia Ísland 2017

Ráðstefnan Þekking og færni í matvælageiranum, á vegum Matvælalandsins Íslands, stendur nú yfir á Hótel Sögu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti setningarræðu og afhenti að svo búnu verðlaun í keppninni Ecotrophelia Íslands 2017, þar sem keppt er í nýsköpun í matvælaframleiðslu. Tveir hópar kepptu til úrsli...

Krónan minnkar matarsóun um 53%
Fréttir 24. febrúar 2017

Krónan minnkar matarsóun um 53%

Nú fyrir skemmstu tilkynnti Krónan um að tekist hefði á einu ári að minnka matvælasóunina í verslunum sínum um 53 prósent; úr 300 tonnum matvæla niður í 140 tonn.

Vill nýta afgangsbrauð sem dýrafóður
Fréttir 26. janúar 2017

Vill nýta afgangsbrauð sem dýrafóður

Gróft áætlað falla til milli 50 og 60 tonn af brauði á mánuði í bakaríum á Reykjavíkursvæðinu. Eitthvað er um að afgangsbrauðið sé nýtt sem skepnufóður en hvergi nándar nærri allt.

Nýta „vanskapaðar“ matjurtir
Fréttir 29. október 2015

Nýta „vanskapaðar“ matjurtir

Samtök á Spáni sem kallast Espigoladors og hafa að markmiði að aðstoða þá sem minna mega sín í samfélaginu hafa fengið til liðs við sig sjálfboðaliða sem safna ávöxtum og grænmeti sem ekki er talið hafa rétta lögun til að fara á markað.