Staðarvinnustofur í Loftslagsvænum landbúnaði
Um þessar mundir er verið að halda staðarvinnustofur í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður en þær hafa verið haldnar á hverju ári frá upphafi verkefnisins og verið mikilvægur hluti þess. Vinnustofurnar eru haldnar á einu þátttökubúanna, þar koma þátttakendur saman og skoða hvað ábúendur gera til að ná árangri í þeim þáttum sem þeir leggja áherslu ...


















