Lambhagabændur rýna í einstaka þætti búrekstrarins
Auglýst hefur verið eftir 15 nautgripabændum til viðbótar til þátttöku í verkefninu Lofts lagsvænn landbúnaður. Tvö ár eru liðin síðan verkefnið var sett af stað en það er hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.