Loftslagsvænt kúabú
Rúmlega fimmtíu sauðfjár- og nautgripabú víðs vegar um landið vinna markvisst og mælanlega að því að minnka losun og auka kolefnisbindingu í búrekstri sínum gegnum verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður. Eitt þeirra er kúabúið Engihlíð í Vopnafirði. Þar hefur þeim Halldóru Andrésdóttur og Gauta Halldórssyni tekist svo vel til við loftslagsvænar umbrey...