Skylt efni

ljósleiðari

Um sölu á ljósleiðaranetum í dreifbýli
Lesendarýni 8. mars 2023

Um sölu á ljósleiðaranetum í dreifbýli

Fjarðabyggð hefur auglýst til sölu ljósleiðarakerfi (væntanlega ljósleiðaranet) í Breiðdal með samtals 40 notendum. Það væru alvarleg mistök að selja ljósleiðaranetið.

Aðgengi að ljósleiðara aukið
Fréttir 23. ágúst 2022

Aðgengi að ljósleiðara aukið

Nova og Ljósleiðarinn hafa undirritað samning um nýtingu ljósleiðara á landsvísu, sem mun flýta fyrir uppbyggingu 5G.

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð
Fréttir 15. febrúar 2022

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð

Þrátt fyrir að ljósleiðaravæðing á Íslandi hafi gengið mjög vel á undanförnum árum skortir enn mikið á að farsímasamband geti talist viðunandi á fjöl­mörgum stöðum á landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, íbúi í Dalabyggð og fyrr­verandi alþingis­­maður, gerði könn­un á stöð­unni í Dalabyggð nýverið og kom í ljós að ástandið er graf­alvar­legt með ...

Innviðaásælni
Skoðun 5. nóvember 2021

Innviðaásælni

Aðfaranótt fyrsta vetrardags var gengið frá sölu á ljósleiðaraneti Mílu frá Símanum til franska sjóð­stýringafélagsins Ardian fyrir 78 milljarða króna. Mörgum hryllir við þessari sölu á innviðum Íslendinga til útlendinga og spyrja má hvort ekki sé komið fordæmi fyrir rökréttu framhaldi á sölu annarra íslenskra innviða.

Hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins
Fréttir 1. júní 2021

Hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra, kynnti á dögunum árang­ur og samfélagslegan ávinn­ing af landsátakinu „Ísland ljós­tengt“ á kynningarfundi í ráðu­neytinu.

Nýr ljósleiðarastrengur til Írlands í burðarliðnum
Fréttir 26. maí 2021

Nýr ljósleiðarastrengur til Írlands í burðarliðnum

Staða ljósleiðaratenginga á Íslandi er í dag með því allra besta sem þekkist á heimsvísu. Þá hefur rík áhersla verið lögð á það á undanförnum árum að tryggja öryggi í fjarskiptatengingum við útlönd um fleiri sæstrengi. Eldgos gætu þó haft talsverð áhrif á þennan öryggisþátt landsins.

Styrkur til að leggja ljósleiðara til Hríseyjar
Fréttir 12. apríl 2021

Styrkur til að leggja ljósleiðara til Hríseyjar

Styrkur að upphæð 6 milljónir króna fengust úr Fjarskiptasjóði sem hýstur er hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til að leggja stofnstreng með ljósleiðara til Hríseyjar. Fjárhæðin nýtist til að greiða hluta kostnaðar við verkefnið, en strengurinn fer þriggja til fjögurra kílómetra leið frá fasta landinu og yfir sundið til Hríseyjar.

Ísland ljóstengt
Lesendarýni 29. mars 2019

Ísland ljóstengt

Á vettvangi bænda hafði á árunum frá 2011 aukist mjög áhugi á uppbyggingu öflugra fjarskipta í sveitum. Bændasamtökin hafa lengi látið sig fjarskipti varða, enda þau mikilvæg fyrir líf og atvinnulíf sveitanna.

Ljósleiðari inn á öll heimili í Árborg
Fréttir 16. apríl 2018

Ljósleiðari inn á öll heimili í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu en það er Selfoss, Stokkseyri og Eyrarbakki. Verkefninu verður lokið á næstu þremur árum.

Sagt forgangsatriði sem og lagning ljósleiðara
Fréttir 8. nóvember 2016

Sagt forgangsatriði sem og lagning ljósleiðara

Sveitastjórn Djúpavogs fundaði í síðasta mánuði um mikinn skort á tengingum fyrir þriggja fasa rafmagn sem og á háhraðatengingum í dreifbýli.

Holur hljómur í ljósleiðaravæðingu ríkisstjórnarinnar
Lesendarýni 26. apríl 2016

Holur hljómur í ljósleiðaravæðingu ríkisstjórnarinnar

Í áramótaávarpi sínu fyrir rúmu ári lofaði forsætisráðherra að hefja vinnu við að ljósleiðaravæða allt landið eða ; „… hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð og tengja þannig landið allt við hraðbraut upplýsinga og samskipta“ eins og hann orðaði það þá.

Ljósleiðaravætt í Mýrdalnum
Fréttir 7. maí 2015

Ljósleiðaravætt í Mýrdalnum

Íbúar í Mýrdal voru ekkert að bíða eftir að ríkið hefði frumkvæði að lagningu ljósleiðara um svæðið. Ljóst var samt að eitthvað þyrfti að gera þar sem lélegt netsamband var farið að há rekstri ferðaþjónustu á svæðinu.

Bylting í byggðamálum
Ljósleiðari um allt land
Lesendarýni 22. janúar 2015

Ljósleiðari um allt land

Í nýársávarpi forsætisráðherra var sagt frá því að á næsta ári ætti að hefja framkvæmdir við ljósleiðaravæðingu alls landsins en það var eitt af þeim stefnumálum sem Framsóknarflokkurinn lagði áherslu á í síðustu kosningum.

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?