Skylt efni

Kjúklingar

Brasilískur kjúklingur eyðir Amazon
Fréttir 26. október 2022

Brasilískur kjúklingur eyðir Amazon

Nýútkomin skýrsla rekur hvernig brasilískt kjúklingakjöt sem stendur breskum neytendum til boða er fóðrað á maís og soja sem hægt er að rekja til eyðingar regnskóganna í Amazon.

Grunur um salmonellu í kjúklingi
Fréttir 24. ágúst 2021

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi merktum Ali, Bónus eða FK frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið hefur í öryggisskyni ákveðið að innkalla inn lotuna og sent frá sér fréttatilkynningu.

ESB vill draga úr eftirliti á kjúklingakjöti
Fréttir 29. október 2018

ESB vill draga úr eftirliti á kjúklingakjöti

Ef hugmyndir sem nú eru á sveimi innan reglugerðafargans Evrópusambandsins verða að veruleika má búast við að reglur um eftirlit með kjúklingakjöti verði rýmkaðar og að dregið verði úr eftirlitinu. Sérfræðingar segja óhjákvæmilegt annað en að matareitrunum muni fjölga í kjölfarið.

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi
Fréttir 24. ágúst 2018

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi

Alifuglakjöt var mest selda kjötafurðin í júlí samkvæmt tölum MAST og var salan 8,6% meiri en í sama mánuði í fyrra.

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum
Fréttir 15. febrúar 2018

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum

Samkvæmt Matvælastofnun Breta hafa sýkingar af völdum skaðlegra kamfýlóbakter-baktería margfaldast í kjúklingum á Bretlandseyjum. Sýnatökur úr kjúklingakjöti í stórmörkuðum í landinu sýna metfjölda af sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Alinn í Bandaríkjunum, unninn í  Kína og seldur í Bandaríkjunum
Fréttir 7. desember 2017

Alinn í Bandaríkjunum, unninn í Kína og seldur í Bandaríkjunum

Landbúnaðarráðuneyti Banda­­­ríkja Norður-Ameríku hefur gefið grænt ljós á og veitt fjórum afurðastöðvum í Kína leyfi til að vinna og selja á markaði í Bandaríkjunum kjúklinga sem aldir eru í Bandaríkjunum.

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild
Fréttir 30. nóvember 2017

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild

Samkvæmt samantekt Búnaðar­stofu MAST er íslenskt alifuglakjöt langvinsælast á markaðnum. Er það með 33,8% hlutdeild, ef litið er á sölu á kjöti frá afurðastöðvum til kjötvinnsla, og verslana. Kindakjötið kemur þar næst á eftir með 25,1% hlutdeild.

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp
Fréttir 13. maí 2015

Um 1.200 til 1.400 tonn af svína- og kjúklingakjöti hafa safnast upp

Miklar birgðir af kjúklinga- og svínakjöti safnast upp í landinu vegna verkfalla BHM. Gera má ráð fyrir að magnið verði milli 1.200 og 1.400 tonn í lok vikunnar. Verkfall dýralækna hófst 20. apríl og stendur enn.

Tuttugu og þrjú þúsund sænskar hænur á búinu
Fréttir 24. apríl 2015

Tuttugu og þrjú þúsund sænskar hænur á búinu

Á Þórustöðum í Ölfusi er rekið öflugt hænsnabú á vegum Matfugls sem hóf starfsemi á staðnum í nóvember 2003. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar sínar í Mosfellsbæ en þar er skrifstofa, mötuneyti, kjúklingasláturhús og vinnsla þar sem kjúklingurinn er hlutaður niður í bita og úrbeinaður.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Oddgeirshólar
29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn