Skylt efni

Kjarnafæði

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir skatta, sem er 154 milljónum meiri hagnaður en var árið 2022.

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt
Fréttir 21. júlí 2021

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undirritað í júlí 2020. Samkeppniseftirlitið heimilaði samrunann með skilyrðum hinn 12. apríl síðastliðinn og síðan hafa stjórnir og stjórnendur félaganna ásamt ráðgjöfum unnið að því hörðum höndum að uppfylla skilyrðin til að fá heimild til að framkvæma samrunann.  Nú hafa...

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum
Fréttir 13. apríl 2021

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna fyrirtækjanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurð með skilyrðum. Samkeppniseftirlitið hefur sent út tilkynningu vegna samrunans þar sem þetta kemur fram.

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu
Fréttir 3. mars 2021

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu

„Frestur til rannsóknar málsins framlengist um allt að 35 virka daga, en á þessu stigi liggur ekki fyrir hvort nýta þurfi allan þann frest,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, sem tekur sér nú lengri tíma en áður var fyrirhugað til að komast að niðurstöðu varðandi samruna tveggja fyrirtækja á matvælasviði, Kjarnafæðis og N...

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja
Fréttir 26. október 2020

Samkeppniseftirlit óskar eftir umsögnum um samruna matvælavinnslufyrirtækja

Samkeppniseftirlitið hefur óskað eftir umsögnum og sjónarmiðum hagsmunaaðila vegna fyrirhugaðs samruna matvælavinnslufyrirtækjanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH-afurða. 

Búsæld hefur samþykkt sameiningar
Fréttir 17. september 2020

Búsæld hefur samþykkt sameiningar

Samþykkt var á aðalfundi Búsældar ehf. að fela stjórn félagsins fullt og óskorað umboð til að samþykkja sameiningu Norðlenska Matsborðsins ehf., Kjarnafæðis hf. og SAH afurða ehf. í samræmi við kynningu á fundinum og til að standa að ákvörðunum og aðgerðum sem nauðsynlegar eru til að ljúka vinnu við samruna félaganna. Þetta var samþykkt með 86,25% ...

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag
Fréttir 23. janúar 2019

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag

Stjórn SAH Afurða hefur ákveðið að greiða 12 prósent álag á áður auglýst verð fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAH Afurða 21. janúar.

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna
Fréttir 23. ágúst 2018

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna

Tvö af stærstu matvæla­fram­leiðslu­fyrirtækjum á Norðurlandi, Norð­lenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félag­anna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð áreiðan­leika­k­annana, samþykki Sam­keppnis­­eftirlits og samþykki hluthafafundar Bú­sældar, eigenda Norðlenska.

Þvert um geð að rýra tekjur annarra
Fréttir 13. október 2016

Þvert um geð að rýra tekjur annarra

Eiður Gunnlaugsson, formað- ur stjórnar Kjarnafæðis, segir það hafa verið óskemmtilega ákvörðun að lækka verð til bænda nú í yfirstandandi sláturtíð. Hún hefði hins vegar verið óhjákvæmileg.

Mikil vinna en erum ánægð og stolt
Fréttir 5. febrúar 2016

Mikil vinna en erum ánægð og stolt

Kjarnafæði hefur fengið staðalinn FSSC ISO 22000 fyrir framleiðsluvörur sínar. Þessi staðall hefur verið til í um það bil áratug og náð miklu flugi, er sá staðall sem mest er horft til í matvælaframleiðslu að sögn Eðvalds Valgarðssonar, gæðastjóra hjá Kjarnafæði.

Húskarlahangikjötið vinsælla með hverju ári sem líður
Fréttir 8. desember 2015

Húskarlahangikjötið vinsælla með hverju ári sem líður

Það er alveg óhætt að segja að hangikjötssalan er þegar farin vel af stað og við eigum von á mikilli sölu á hangikjöti nú fyrir jólin,“ segir Ólafur Már Þórisson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði.

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska
Fréttir 5. maí 2015

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska

„Þetta eru bara þreifingar enn sem komið er,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis, en fyrirtækið hefur sent Búsæld, eigendafélagi Norðlenska erindi þess efnis að það vilji kaupa öll hlutabréf í félaginu.

Þarf dugnað, elju, metnað og þekkingu til að lifa af 30 ár í þessum rekstri
Viðtal 29. apríl 2015

Þarf dugnað, elju, metnað og þekkingu til að lifa af 30 ár í þessum rekstri

„Það þarf dugnað, elju, metnað og þekkingu bæði á faginu og markaðinum til að lifa af 30 ár í rekstri sem þessum,“ segir Gunnlaugur Eiðsson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis. Fyrirtækið fagnaði í liðnum mánuði 30 ára afmæli sínu, en það var stofnað í mars árið 1985.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Gerum okkur dagamun
12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun