Skylt efni

Hörgársveit

Styrkir varmadæluvæðingu vegna húshitunar
Fréttir 11. maí 2022

Styrkir varmadæluvæðingu vegna húshitunar

Forsvarsmenn Hörgársveitar höfðu frumkvæði að því að fá ráðgjafa til að skoða varma­dæluvæðingu í sveitar­félaginu.

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í sveitarfélaginu verði um eitt þúsund talsins í upphafi ársins 2026, segir Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri í Hörgársveit. Nú í upphafi árs voru íbúar rétt yfir 700. Fjöldi nýrra íbúa hefur sest að í sveitarfélaginu í nýju hverfi á Lónsbakka undanfarin ár en þar er verið a...

Svo til allar lóðir seldar í fyrsta áfanga
Líf og starf 29. nóvember 2021

Svo til allar lóðir seldar í fyrsta áfanga

Meiri áhugi hefur verið á húsum í Hagabyggð í Hörgársveit en gert var ráð fyrir og skipulagsvinna við annan áfanga hafin.

Sauðburður í október í Hörgársveit
Fréttir 28. október 2021

Sauðburður í október í Hörgársveit

„Nei, ég átti nú alls ekki von á sauðburði í október en svona getur þetta stundum verið í sveit­inni, þetta er bara skemmtilegt og gefur lífinu lit,“ segir Birgitta Lúðvíksdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgár­sveit, en ærin Dúdda bar þar nýlega tveimur fallegum lömbum.

Tvisvar sinnum stækkaður á tveimur árum
Fréttir 15. júlí 2021

Tvisvar sinnum stækkaður á tveimur árum

Ný 110 fermetra deild var fyrr á árinu tekin í notkun á Heilsu­leikskólanum Álfasteini í Hörgár­sveit. Þetta er þriðja við­bygg­ingin við leikskólann frá því hann var tekinn í notkun árið 1995.

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin
Fréttir 31. mars 2021

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin

Lindigarðar ehf., Ósi, Hörgársveit, hlaut Hvatningarverðlaun Bún­aðar­sambands Eyjafjarðar en verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE á dögunum. Að Lindi­görðum standa Nanna Stefánsdóttir ásamt dóttur sinni, Sunnu Hrafns­dóttur og tengdasyni, Andra Sigurjóns­syni.

Íbúar í Hörgársveit verði um 900 innan fárra ára
Fréttir 26. janúar 2021

Íbúar í Hörgársveit verði um 900 innan fárra ára

Gert er ráð fyrir að íbúum í Hörgársveit fjölgi um 200 til 250 íbúa á ári næstu árin. Íbúar Hörgársveitar eru nú um 650 talsins, en verið er að byggja upp íbúðahverfi við Lónsbakka sem miðar að því að íbúum fjölgi umtalsvert á næstu árum. Þá er einnig verið að byggja á öðrum svæðum í sveitarfélaginu og hugur stendur því til þess að íbúar verði um 9...

Sjávarlóðir verða í boði í landi Glæsibæjar
Fréttir 19. maí 2020

Sjávarlóðir verða í boði í landi Glæsibæjar

Breyting hefur verið gerð á aðalskipulagi Hörgársveitar sem gildir til ársins 2024 hvað varðar land­notkun í landi Glæsibæjar í Hörgár­sveit, þar sem gert er ráð fyrir að skilgreina íbúðabyggð þar sem nú er skógræktar- og landgræðslusvæði og landbúnaðar­svæði.

Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá
Framkvæmdir hafnar við nýtt svæði við Lónsbakka í Hörgársveit
Fréttir 29. apríl 2019

Framkvæmdir hafnar við nýtt svæði við Lónsbakka í Hörgársveit

Framkvæmdir standa yfir við gatnagerð og lagnavinnu á þéttbýlissvæðinu við Lónsbakka í Hörgársveit, skammt norðan Akureyrar, en samkvæmt deiliskipulagi sem samþykkt var á liðnu ári er gert ráð fyrir að það svæði stækki verulega. Samkvæmt skipulagi verða um 100 íbúðir á þessu nýja byggingarsvæði.

Nautgriparækt til fyrirmyndar á Moldhaugum í Hörgársveit
Fréttir 4. apríl 2019

Nautgriparækt til fyrirmyndar á Moldhaugum í Hörgársveit

Þröstur Þorsteinsson og fjölskylda hans á Moldhaugum í Hörgársveit hlutu nautgriparæktarverðlaun BSE fyrir árið 2018 fyrir góðan árangur í greininni.

Ný 90 íbúða stækkun Lónsbakkahverfis
Líf og starf 12. október 2018

Ný 90 íbúða stækkun Lónsbakkahverfis

„Það vantar tilfinnanlega hús­næði í sveitarfélaginu. Hér hefur sáralítið verið byggt af íbúðar­húsnæði í áraraðir,“ segir Snorri Finnlaugsson, sveitar­stjóri í Hörg­ár­sveit.