Skylt efni

grænmeti

Ágæt uppskera þrátt fyrir kalt vor
Fréttir 14. desember 2023

Ágæt uppskera þrátt fyrir kalt vor

Samkvæmt uppskerutölum úr útiræktun grænmetis, sem bændur hafa sjálfir skráð, er heildaruppskeran heldur meiri í ár en undanfarin tvö ár.

Vilja leysa grænmetið undan plastfargani
Fréttir 25. október 2023

Vilja leysa grænmetið undan plastfargani

Hávær krafa hefur verið uppi um að plastumbúðir á grænmeti séu minnkaðar og nú er leitað leiða til að bregðast við.

Slump
Leiðari 21. júlí 2023

Slump

Á dögunum sá ég mynd frá garðyrkjubónda sem sinnti kúrbítsplöntum í gróðurhúsi. Finna má þennan íslenska kúrbít í matvöruverslunum einstaka sinnum á ári.

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis
Líf og starf 1. júní 2023

Sexföld stækkun útiræktunar grænmetis

Garðyrkjubændurnir Auðunn Árnason og María C. Wang á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð eru stórhuga nú í byrjun sumars. Á aðeins tveimur árum hafa þau aukið umfang sitt sexfalt í útiræktun grænmetis. Þá stefna þau á að endurreisa ylræktina á bænum og ætla að byggja tvö þúsund fermetra gróðurhús næsta sumar.

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð talsverð aukning í uppskerumagni á kartöflum og gulrótum í haust miðað við á síðasta ári, en mun minna var skorið upp af rauðkáli miðað við tvö undanfarin ár.

Bændur prófuðu nýjungar
Fréttir 12. október 2022

Bændur prófuðu nýjungar

Skrautrófur, íslenskt kóralkál, regnbogasalat og blaðkál voru á meðal tegunda sem bændur prófuðu sig áfram með í sölu á Bændamarkaði Krónunnar í septembermánuði.

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar
Líf og starf 2. júní 2022

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar

Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.

Grillað lamb og grænmeti
Matarkrókurinn 28. júlí 2021

Grillað lamb og grænmeti

Fjölskyldugrill og góðir gestir verða ánægðir með mjúkan og safaríkan lambahrygg með fullt af grænmeti.

Gáfu 30 fjölskyldum í Reykjavík grænmeti frá Flúðum
Fréttir 2. nóvember 2020

Gáfu 30 fjölskyldum í Reykjavík grænmeti frá Flúðum

Flúðasveppir og Flúðajörfi á Flúðum gáfu nýlega 30 fjölskyldum í Reykjavík kassa af blönduðu grænmeti. 

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær.

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal
Fréttir 11. nóvember 2019

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal

Hafberg Þórisson er nú að reisa nýja gróðrarstöð í Lundi í Mosfellsdal. Þar er þegar búið að reisa 7.000 fermetra stálgrindarbyggingu undir salatrækt og á næstu árum munu rísa þar við hliðina tvær slíkar byggingar til viðbótar.

Fjölónæmar bakteríur í innfluttu grænmeti
Fréttir 4. október 2018

Fjölónæmar bakteríur í innfluttu grænmeti

Í nýlegri rannsókn voru tekin 416 grænmetis- og berjasýni í helstu verslunum á höfuðborgarsvæðinu og hjá innflutnings- og dreifingar­fyrirtæki. Bakteríur ræktuðust í 111 sýnum og í 14 sýnum af inn­fluttu grænmeti fundust bakteríur sem eru ónæmar fyrir fimm eða fleiri sýklalyfjum.

Grænt og vænt í eyðimörkinni
Á faglegum nótum 10. október 2017

Grænt og vænt í eyðimörkinni

Í jórdönsku eyðimörkinni eru nú gróðurhús á stærð við fjóra fótboltavelli sem fyrirtækið Sahara Forest Project stýrir. Þar áætla þeir að framleiða um 10 þúsund lítra af ferskvatni á hverjum degi og uppskera um 130 þúsund kíló af grænmeti á ári.

Útflutningur á grænmeti til Danmerkur gæti hafist næsta vetur
Fréttir 4. ágúst 2017

Útflutningur á grænmeti til Danmerkur gæti hafist næsta vetur

Viðræður um sölu á íslensku græn­meti til Danmerkur hafa staðið yfir í nokkra mánuði og að sögn Gunnlaugs Karlssonar fram­kvæmdastjóra Sölu­félags garðyrkjumanna mun útflutn­ing­ur­inn að öllum líkindum hefjast næsta vetur.

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco
Fréttir 6. júlí 2017

Vonast til að innlent grænmeti verði á boðstólum í Costco

Knútur Rafn Ármann, grænmetis­ræktandi í Friðheimum, segir að salan á tómötum frá þeim sé að meðaltali rúmlega eitt tonn á dag, eða um 370 tonn ári. Allt byggi þetta á að markaðssetning gangi upp og þar séu blikur á lofti með tilkomu bandarísku risakeðjunnar Costco á íslenska markaðnum.

Danir vilja íslenskt grænmeti
Fréttir 26. janúar 2017

Danir vilja íslenskt grænmeti

Samkvæmt heimildum Bænda­blaðsins eru samningar um útflutning á íslensku grænmeti til Danmerkur langt á veg komnir. Búið er að hanna umbúðir fyrir grænmetið á danskan markað og ein hugmyndin er að markaðssetja það undir slagorðinu „Ræktað undir norðurljósunum“.

Álagning plöntueftirlitsgjalds dæmd ólögmæt
Fréttir 11. nóvember 2015

Álagning plöntueftirlitsgjalds dæmd ólögmæt

Íslenska ríkið var nýlega dæmt í héraði til að endurgreiða innflutningsfyrirtæki á sviði matvöru tæpar 40 milljónir króna auk vaxta.