Skylt efni

gangnamannaskáli

Kosið milli fimm nafna
Fréttir 20. desember 2021

Kosið milli fimm nafna

Alls bárust 26 nöfn í nafnasamkeppni á nýjan gangnamannaskála sem tekin var í notkun á Grímstunguheiði í haust. Kosið verður um fimm þeirra: Brík, Gedduskáli, Heiðahöllin, Skjól og Vegamót.

Frá hlöðnum torfkofum og tjöldum í glæsilegan gangnamannaskála
Fréttir 12. október 2021

Frá hlöðnum torfkofum og tjöldum í glæsilegan gangnamannaskála

Sauðfjárbændur í Vatnsdal þurfa að smala sínu fé allt að 70 km leið í Undirfellsrétt, en frá Langjökli að Undirfellsrétt er nálægt 70 km. Að þessum sökum eru gangnamenn í 4–5 daga að smala afréttinn.