Skylt efni

Deildafundir búgreina

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskipti til þess að koma í veg fyrir skyldleikaræktun.

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt um framtíð WorldFengs, félagskerfið, sæðingar, forsendur tilnefninga til ræktunarbús ársins og aðskilnað kynbótadómara.

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar
Fréttir 11. mars 2025

Kalla eftir úttekt á stöðu greinarinnar

Á deildarfundi svínabænda á dögunum var samþykkt ályktun þar sem lýst er þungum áhyggjum af starfsumhverfi greinarinnar.

Ný stefna skógarbænda
Fréttir 10. mars 2025

Ný stefna skógarbænda

Staða skógarbænda er góð að mati að mati Laufeyjar Leifsdóttur, varaformanns búgreinadeildar skógarbænda (SkógBÍ). Þess megi glögglega sjá merki í virku starfi deildarinnar, en ný stefna hennar var samþykkt á deildarfundi.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 10. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn kemur sterkur inn í næstu vikur. Hann þarf að nýta krafta sína vel og jafnvel plana sumarfríið svolítið hvort sem er frí eða aukavinnu. Vatnsberinn þarf svo að vera duglegri við að anda að sér fersku lofti og líta inn á við því batnandi manni er best að lifa. Happatölur 3, 14, 56.

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir
Fréttir 10. mars 2025

Innflutningur og tollaumhverfi vágestir

Á deildarfundi alifuglabænda benti allt til að Jón Magnús Jónsson, bóndi og eigandi Reykjabúsins og Ísfugls, tæki við formennsku af Guðmundi Svavarssyni, framkvæmdastjóra Reykjagarðs, sem yrði þá varaformaður.

Fagráð verði stofnað
Fréttir 10. mars 2025

Fagráð verði stofnað

Hákon Bjarki Harðarson, frjótæknir og bóndi að Svertingsstöðum 2 í Eyjafirði, er nýr formaður deildar geitfjárbænda innan BÍ.

Erfið staða námsins
Fréttir 7. mars 2025

Erfið staða námsins

Þungt hljóð var í fulltrúum garðyrkjubænda á deildarfundi búgreinarinnar vegna stöðu garðyrkjunámsins á Reykjum sem nú er undir Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSU).

Samningsmarkmið svipuð og áður
Fréttir 7. mars 2025

Samningsmarkmið svipuð og áður

Deildarfundur sauðfjárbænda samþykkti þau áhersluatriði sem verða höfð til hliðsjónar við gerð nýrra búvörusamninga.

Skipa starfshóp um áhrif innflutnings
Fréttir 7. mars 2025

Skipa starfshóp um áhrif innflutnings

Skipa á starfshóp til að greina áhrif af hugsanlegum innflutningi á erfðaefni úr erlendu mjólkurkúakyni á íslenska mjólkurframleiðslu samkvæmt tillögu sem samþykkt var á deildarfundi kúabænda.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f