Skylt efni

Búnaðarsamband Eyjafjarðar

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi
Fréttir 25. apríl 2022

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Búnaðarsamband Eyjafjarðar leggur áherslu á nokkra þætti svo efla megi matvælaframleiðslu á Íslandi og til að bregðast við þeirri ógn sem stafar af óstöðugum heimi. Í ályktun sem sambandið samþykkti á dögunum kemur fram að ein tillaga er að framlag í búvörusamningum verði hækkað, m.a. í fjárfestingastuðningi sem leiði til aukinnar sjálfbærni framle...

Bændur á Svertingsstöðum fá nautgriparræktarverðlaun
Fréttir 1. apríl 2022

Bændur á Svertingsstöðum fá nautgriparræktarverðlaun

Hákon B. Harðarson og Þorbjörg H. Konráðsdóttir á Svertingsstöðum 2 í Eyja­fjarðar­sveit hlutu naut­gripa­­ræktarverðlaun Búnaðar­sambands Eyjafjarðar fyrir árið 2021. Þau tóku við búskap á Svertingsstöðum 2 árið 2015 af foreldrum Hákonar. Hann er 4. ættliður sem er með búskap á Svertingsstöðum, en Tryggvi Jónsson og Ágústína Gunnarsdóttir, langafi...

Kuldatíð setur mark sitt á sauðburðinn norðan heiða
Fréttir 12. maí 2021

Kuldatíð setur mark sitt á sauðburðinn norðan heiða

Sauðburður er víðast hvar kominn í gang og gengur eftir atvikum vel, að því er Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar, segir. Mikil kuldatíð hefur sett mark sitt á liðna daga norðan heiða og ekki útlit fyrir miklar breytingar þar á samkvæmt langtímaveðurspám.  

Sauðfjárræktarverðlaun BSE fóru til bænda í Villingadal
Fréttir 3. maí 2021

Sauðfjárræktarverðlaun BSE fóru til bænda í Villingadal

Bændur í Villingadal í Eyja­fjarðar­sveit, þau Árni Sigur­laugs­­son frá Ragnheiðarstöð­um í Flóa og Guðrún Jóns­­­dóttir, hlutu Sauðfjár­ræktar- verð­laun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir góðar afurðir fjár­ins og snyrtilegan og vel rekinn búskap árið 2019.

Átak verði gert í hnitsetningu landamerkja á starfssvæði BSE
Fréttir 28. apríl 2021

Átak verði gert í hnitsetningu landamerkja á starfssvæði BSE

Búnaðarsamband Eyjafjarðar vill gangast fyrir átaki um hnitsetningu landamerkja á starfssvæði sínu með það að markmiði að landamerki allra bújarða innan vébanda BSE verði hnitsett fyrir árslok 2020. „Afar mikilvægt er að ekki ríki óvissa eða ágreiningur um landamerki bújarða,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi BSE á dögunum.

Birgir nýr formaður BSE
Fréttir 12. apríl 2021

Birgir nýr formaður BSE

Birgir H. Arason, bóndi í Gull­brekku í Eyjafjarðarsveit, var kosinn formaður Búnaðar­sambands Eyjafjarðar á aðalfundi sambandsins nýverið.

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin
Fréttir 31. mars 2021

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin

Lindigarðar ehf., Ósi, Hörgársveit, hlaut Hvatningarverðlaun Bún­aðar­sambands Eyjafjarðar en verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE á dögunum. Að Lindi­görðum standa Nanna Stefánsdóttir ásamt dóttur sinni, Sunnu Hrafns­dóttur og tengdasyni, Andra Sigurjóns­syni.

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina
Fréttir 30. mars 2021

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina

„Það þarf að skýra það í samningum bænda við skógrækt ríkisins að bændur séu handhafar þeirra kolefniseininga sem skógrækt þeirra bindur og stjórni alfarið nýtingu þeirra,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ á dögunum.

Hríshólslamb númer 31 stigahæst
Fréttir 2. janúar 2020

Hríshólslamb númer 31 stigahæst

Vel var mætt að vanda á hrútafund sem haldinn var í Hlíðarbæ í lok nóvember, en tæplega 50 sauðfjárræktendur og áhugafólk var á staðnum.

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni
Fréttir 16. maí 2019

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni

„Við vitum ekki nákvæmlega hvernig staðan er hjá skólamötuneytum í Eyjafirði, en fannst ástæða til að minna á kosti þessa að versla inn íslenskt hráefni,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

Hugum betur að markaðssetningu og sölu á matvöru til ferðamanna
Fréttir 2. maí 2018

Hugum betur að markaðssetningu og sölu á matvöru til ferðamanna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, flutti erindi á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ nýverið en hún ræddi sína framtíðarsýn á matvælaiðnað á Íslandi með hliðsjón af íslenskum bændum.