Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi
Fréttir 25. apríl 2022

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Búnaðarsamband Eyjafjarðar leggur áherslu á nokkra þætti svo efla megi matvælaframleiðslu á Íslandi og til að bregðast við þeirri ógn sem stafar af óstöðugum heimi.

Í ályktun sem sambandið samþykkti á dögunum kemur fram að ein tillaga er að framlag í búvörusamningum verði hækkað, m.a. í fjárfestingastuðningi sem leiði til aukinnar sjálfbærni framleiðslunnar og betri nýtingar á búfjáráburði.

Þá vill sambandið að lagður verði sterkari grunnur undir innlenda fóðurframleiðslu með auknum möguleikum á kornþurrkun til eflingar kornræktar í héraðinu. Leitað verði leiða til minni notkunar á plasti við landbúnaðar- framleiðslu og að stutt verði við raforku- framleiðslu á bújörðum með smávirkjunum. Þá bendir sambandið á að sem mest af lífrænum úrgangi verði nýtt sem næring eða áburður við fóðurframleiðslu.

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...