Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi
Fréttir 25. apríl 2022

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Búnaðarsamband Eyjafjarðar leggur áherslu á nokkra þætti svo efla megi matvælaframleiðslu á Íslandi og til að bregðast við þeirri ógn sem stafar af óstöðugum heimi.

Í ályktun sem sambandið samþykkti á dögunum kemur fram að ein tillaga er að framlag í búvörusamningum verði hækkað, m.a. í fjárfestingastuðningi sem leiði til aukinnar sjálfbærni framleiðslunnar og betri nýtingar á búfjáráburði.

Þá vill sambandið að lagður verði sterkari grunnur undir innlenda fóðurframleiðslu með auknum möguleikum á kornþurrkun til eflingar kornræktar í héraðinu. Leitað verði leiða til minni notkunar á plasti við landbúnaðar- framleiðslu og að stutt verði við raforku- framleiðslu á bújörðum með smávirkjunum. Þá bendir sambandið á að sem mest af lífrænum úrgangi verði nýtt sem næring eða áburður við fóðurframleiðslu.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...