Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi
Fréttir 25. apríl 2022

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Búnaðarsamband Eyjafjarðar leggur áherslu á nokkra þætti svo efla megi matvælaframleiðslu á Íslandi og til að bregðast við þeirri ógn sem stafar af óstöðugum heimi.

Í ályktun sem sambandið samþykkti á dögunum kemur fram að ein tillaga er að framlag í búvörusamningum verði hækkað, m.a. í fjárfestingastuðningi sem leiði til aukinnar sjálfbærni framleiðslunnar og betri nýtingar á búfjáráburði.

Þá vill sambandið að lagður verði sterkari grunnur undir innlenda fóðurframleiðslu með auknum möguleikum á kornþurrkun til eflingar kornræktar í héraðinu. Leitað verði leiða til minni notkunar á plasti við landbúnaðar- framleiðslu og að stutt verði við raforku- framleiðslu á bújörðum með smávirkjunum. Þá bendir sambandið á að sem mest af lífrænum úrgangi verði nýtt sem næring eða áburður við fóðurframleiðslu.

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...