Skylt efni

matvælaframleiðsla á Íslandi

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi
Fréttir 25. apríl 2022

Efla þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Búnaðarsamband Eyjafjarðar leggur áherslu á nokkra þætti svo efla megi matvælaframleiðslu á Íslandi og til að bregðast við þeirri ógn sem stafar af óstöðugum heimi. Í ályktun sem sambandið samþykkti á dögunum kemur fram að ein tillaga er að framlag í búvörusamningum verði hækkað, m.a. í fjárfestingastuðningi sem leiði til aukinnar sjálfbærni framle...

Hversu næg er íslensk þjóð sér um matvæli?
Lesendarýni 11. maí 2021

Hversu næg er íslensk þjóð sér um matvæli?

Í febrúar kom út rit LbhÍ nr. 139 sem ber heitið Fæðuöryggi á Íslandi. Í ritinu er sjónum beint að matvælaframleiðslu og því hver áhrif yrðu á framleiðslu ef skortur yrði á innfluttum(?)„… aðföngum sem nú eru nýtt til framleiðslu á grunnhráefnum til matvælaframleiðslu“.

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga
Fréttir 11. febrúar 2021

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga

Í morgun kynnti Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, niðurstöður skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þar kom fram að hlutfall innlendrar framleiðsla á kjöti, eggjum og mjólkurvörum, er langt umfram innlenda eftirspurn eftir slíkum vörum, en í grænmetisframleiðslu er hl...

Stjórn Matvælasjóðs skipuð
Fréttir 5. júní 2020

Stjórn Matvælasjóðs skipuð

Eitt af úrræðum stjórnvalda til að skapa efnahagslega viðspyrnu eftir COVID-19 faraldurinn var að flýta vinnu við að stofnsetja Matvælasjóð. Nú hefur stjórn sjóðsins verið skipuð, en stofnun sjóðsins verður með 500 milljón króna stofnframlagi stjórnvalda.

Tækifæri fyrir íslenskan landbúnað að auka hlutdeild sína á matvælamarkaði
Fréttir 4. júní 2020

Tækifæri fyrir íslenskan landbúnað að auka hlutdeild sína á matvælamarkaði

Hátt í 40% af neyslu landsmanna á uppruna sinn í matvælum frá innlendum búvöruframleiðendum. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, telur að í þessu felist mikil tækifæri fyrir íslenska bændur, bæði til að auka framleiðslu og ekki síður fjölbreytni.

Matur er mannsins gaman
Lesendarýni 3. júní 2020

Matur er mannsins gaman

Matur tengir fólk saman. Sama hvar maður drepur niður fæti í heiminum er alltaf hægt að brydda upp á samtali um mat því öll eigum við það sameiginlegt að þurfa á mat að halda og hafa meira að segja töluverða ánægju af því að borða hann.

Innlend matvæli aldrei mikilvægari
Lesendarýni 15. apríl 2020

Innlend matvæli aldrei mikilvægari

Ísland er land náttúruauðlinda, hreinleika og heilbrigðis, fegurðar og gróðursældar. Ísland er gjöfult land sem getur í senn laðað fram allt það besta hjá okkur sem byggjum það og samtímis boðið gestum sínum nær endalausar upplifanir í náttúru sinni og hreinleika matvælanna, vatnsins og loftsins.

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi
Lesendarýni 15. apríl 2020

Íslenskur landbúnaður í breyttum heimi

Við lifum á einkennilegum tímum. Við sótthreinsum á okkur hendur og setjum á okkur hanska þegar við förum í kjörbúðina og ekki er ólíklegt að við rekumst á fólk með andlitsgrímur í verslunum og á förnum vegi.

Fæðuöryggi: Hvaða breytinga er þörf?
Lesendarýni 6. apríl 2020

Fæðuöryggi: Hvaða breytinga er þörf?

Umræða um fæðuöryggi Íslend­inga hefur vaknað í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Viðbrögð við þeirri umræðu hafa eðlilega snúist um skammtímasjónarmið, en mikilvægt er að horfa til lengri tíma í þeim efnum. Eftirfarandi eru tíu breytingar sem eru að mínu mati nauðsynlegar...

Skiptir matur máli?
Lesendarýni 27. mars 2020

Skiptir matur máli?

„Apple-vöruskortur yfirvofandi á Íslandi!“ Þetta var með fyrstu fréttum af afleiðingum COVID-19 á Íslandi. Veiran sem lamað hafði daglegt líf og framleiðslu í Kína hafði þau áhrif að það fór að bera á vöruskorti á apple-vörum á Íslandi.

LbhÍ falið að vinna að þróun og nýsköpun í landbúnaði og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. febrúar 2020

LbhÍ falið að vinna að þróun og nýsköpun í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hefur gert þjónustusamning við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið varðandi verkefni á sviði rannsókna, þróunarvinnu og sérhæfðar ráðgjafar fyrir árin 2020 til 2023. Heildargreiðsla fyrir samningsverkefnið á þessu ári eru 210 milljónir og sjöhundruð þúsund krónur.

Matvælaframleiðsla á Íslandi
Lesendarýni 23. september 2019

Matvælaframleiðsla á Íslandi

Matvælaframleiðsla á Íslandi hefur nær alla okkar sögu verið bæði til neyslu innanlands og til útflutnings. Þáttur útflutnings hefur orðið mjög gildur.