Skylt efni

Búfé

Þegar landinu var stolið um hábjartan dag
Skoðun 27. júlí 2021

Þegar landinu var stolið um hábjartan dag

Hugsum okkur að laumað yrði í frumvarp um lögreglumál nýrri örstuttri lagagrein um að nú væri húseigendum loksins heimilt að friða húsin sín. Húseigandi gæti smíðað í kringum húsið sitt mannhelda girðingu, fengið smíðina samþykkta hjá lögreglu bæjarins, árlega um hver jól, og eftir að friðlýsing hússins væri auglýst af viðkomandi sveitarstjórn í St...

Skordýr og þari sem fóðurbætir
Fréttir 28. febrúar 2018

Skordýr og þari sem fóðurbætir

Samkvæmt yfirlýsingu frá Alþjóðasjóði villtra dýra, WWF, verður að finna nýjan valkost við fóðrun búfjár til að draga úr skógareyðingu og eyðingu náttúrulegra svæða í heiminum.

Sótspor búfjárstofna og búfjárafurða eftir heimsálfum
Fréttir 13. september 2017

Sótspor búfjárstofna og búfjárafurða eftir heimsálfum

FAO, Matvæla- og landbúnaðar­stofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur tekið saman yfirlit um búfjárrækt og búfjárafurðir í heiminum og losun gróðurhúsalofttegunda eða sótspor af þeirra völdum. Talið er að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda af völdum búfjárræktar um 30% með betri ræktunar- og framleiðsluaðferðum.

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína
Fréttir 7. desember 2015

Stærsta dýraklónaverksmiðja í heimi reist í Kína

Kínverska fyrirtækið BoyaLife mun hefja fjöldaframleiðslu á nautgripum úr fósturvísum um mitt ár 2016. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja möguleikana óendanlega og til standi í framtíðinni að klóna leitarhunda, veðhlaupahesta og dýr í útrýmingarhættu.

Fleiri bækur um íslenskt búfé á erlendum tungumálum
Fréttir 30. október 2015

Fleiri bækur um íslenskt búfé á erlendum tungumálum

Við sögðum frá því hér í blaðinu í mars síðastliðnum að bók um íslenskt sauðfé á þýsku (Das Islandschaf – die Wollmilchsau) hefði nýverið verið gefin út á Íslandi. Höfundur og útgefandi hennar er Caroline Kerstin Mende, tómstundasauðfjárbóndi með meiru í Nesi í Hegranesinu.

Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg
Fréttir 9. september 2015

Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg

Samkvænt tveimur skýrslum sem lagðar hafa verið fram og lagt er áhættumat á innflutningi á lifandi búfé er sagt að áhættan við slíkt sé verulegt.

Nokkur orð um erfðir og sjúkdóma búfjár í minningu Stephen Bishop
Fræðsluhornið 28. júlí 2015

Nokkur orð um erfðir og sjúkdóma búfjár í minningu Stephen Bishop

Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa getað sótt marga fræðandi og áhugaverða fundi og ráðstefnur um búfjárkynbætur og erfðafræði.

Þegar Þokugenið var fundið
Fræðsluhornið 2. janúar 2015

Þegar Þokugenið var fundið

Á þeim tímamótum sem nú eru í sambandi við nýtingu á Þokugeninu í íslenskum sauðfjárbúskap getur verið tímabært að rifja upp söguna að baki því þegar genið var fundið og hvernig byrjað var að nýta það í sauðfjárræktinni hér á landi og síðan hvernig þekking á geninu hefur þróast.

Verndum íslensku mjólkurkúna og framleiðslu mjólkur á fjölskyldubúum
Fréttir 30. desember 2014

Verndum íslensku mjólkurkúna og framleiðslu mjólkur á fjölskyldubúum

Á því ári sem brátt er á enda hefur Bændablaðið birt margvíslegt efni um aukna eftirspurn eftir nautgripaafurðum, bæði mjólk og kjöti. Kúabændur hafa hvatt til aukinnar framleiðslu og hafa landssamtök þeirra bent sérstaklega á innflutning erlends erfðaefnis sem vænlegan kost.

Benjy hólpinn og rómantík í loftinu
Fréttir 19. desember 2014

Benjy hólpinn og rómantík í loftinu

Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir skömmu átti að slátra tuddanum Benjy eftir að í ljós kom að hann hafði meiri áhuga á öðrum tuddum en kvígunum sem hann átti að kelfa.

Unnið er að því að fá landnámskyn íslensks búfjár skráð á lista UNESCO
Fréttir 18. desember 2014

Unnið er að því að fá landnámskyn íslensks búfjár skráð á lista UNESCO

Unnið er að því að fá íslensku landnámskynin skráð á lista yfir íslenskar menningarerfðir hjá UNESCO.