Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Benjy og Axel
Benjy og Axel
Fréttir 19. desember 2014

Benjy hólpinn og rómantík í loftinu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir skömmu átti að slátra tuddanum Benjy eftir að í ljós kom að hann hefur meiri áhuga á öðrum tuddum en kvígunum sem hann átti að kelfa.

Í framhaldi af fréttum um samkynhneigð tuddans fór að stað söfnun til að forða honum frá slátrun og í stað þess að enda sem hamborgari gæti hann eytt ævinni í sveitasælu á athvarfi fyrir dýr.

Fyrir nokkrum dögum var Benjy fluttur frá Írlandi á sitt nýja heimili sem heitir Hillside Animal Sanctuary og er í Norfolk á Bretlandi. Sögur herma að rómantíkin hafi blasað við Benjy strax efir að hann kom á nýja heimilið og hitti þar ársgamlan tudda sem kallast Alex.

Skylt efni: Búfé

Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í þessu tölublaði.

Arfgreining nautgripa gengur vel
Fréttir 29. maí 2023

Arfgreining nautgripa gengur vel

Búið er að lesa næstum 20 þúsund niðurstöður arfgreininga í gagnagrunn nautgripa...

Áskoranir og tækifæri
Fréttir 26. maí 2023

Áskoranir og tækifæri

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir var yfirskrift ársfundar La...

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024
Fréttir 26. maí 2023

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024

Matvælastofnun hefur áréttað að ekki sé heimilt að endurnýta eyrnamerki í eyru á...

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts
Fréttir 25. maí 2023

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts

LL42 ehf., sem er að fullu í eigu Stjörnugríss hf., fær langstærstan hluta af WT...

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu lan...

Vantar hvata til að halda áfram
Fréttir 25. maí 2023

Vantar hvata til að halda áfram

Bændur á bæjunum Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá í Miðfirði standa nú í samningavið...

Nauðbeygður til að verjast
Fréttir 25. maí 2023

Nauðbeygður til að verjast

Bændur gætu verið í vanda telji þeir vindmyllur sem reisa á mögulega í nágrenni ...