Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði sýninguna á Vínlandssetri.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði sýninguna á Vínlandssetri.
Fréttir 28. ágúst 2020

Vínlandssetur opnað í Búðardal

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

Sýning um landnám norrænna manna á Grænlandi og fund Ameríku löngu fyrir daga Kristófers Kólumbusar hefur verið opnuð í Búðardal. Hún er til húsa á efri hæð í Leifs­búð, gömlu vöru- og verslunarhúsi í námunda við höfnina í Búðardal.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði sýning­una. „Öll þessi saga getur sagt okkur margt um hver við erum því maður kynnist einmitt sjálfum sér best í samskiptum við aðra. Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga snúast einmitt öðrum þræði um samskipti norrænna manna við þá sem bjuggu í þessum löndum,“ sagði forsætisráðherra við opnunina. 

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...