Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Vatnsnýtni
Utan úr heimi 15. mars 2024

Vatnsnýtni

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Egypskt sprotafyrirtæki telur að vatnsræktun geti verið lausn fyrir bændur sem búa við þurrka.

Þurrkar hrjá egypska bændur víða um landið og ferskvatnsáveita úr Níl er þverrandi af ýmsum orsökum, m.a. vegna byggingar nýrrar stíflu í Eþíópíu. Jafnframt er ræktanlegt jarðnæði að dragast saman.

Egypska sprotafyrirtækið Plug 'n Grow hefur kynnt svokallaða jarðvegslausa lausn gegn vatnsskorti, með notkun vatnsræktunar.
Er notaður sandur eða nk. froða til að rækta plöntur í og minnkar það vatnsmagnið sem plönturnar þurfa til vaxtar og viðhalds. Sparnaður vatns miðað við hefðbundinn búskap gæti að sögn fyrirtækisins numið allt að 90%. Stórlega sparist í áburðarnotkun og tilheyrandi kostnaði. Farmer's

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hætti á dögunum við áætlanir um að draga úr notkun skordýraeiturs. Ursula von der Leyen segir það verða verkefni næstu framkvæmdastjórnar ESB að koma regluverki um samdrátt Weekly greinir frá.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...