Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Áform afurðafyrirtækisins Yili eru að gera svæði í Innri-Mongólíu að vöggu mjólkurframleiðslu í Kína.
Áform afurðafyrirtækisins Yili eru að gera svæði í Innri-Mongólíu að vöggu mjólkurframleiðslu í Kína.
Mynd / Yili
Utan úr heimi 19. júlí 2023

Stærsta afurðavinnslusvæði í heimi?

Höfundur: Snorri Sigurðsson

Kínverska afurðafyrirtækið Yili, sem er eitt stærsta afurðafyrirtæki í mjólkuriðnaði í heiminum, hefur nú kynnt áætlun sína um að byggja upp stærsta mjólkuriðnaðarsvæði heims.

Fyrirtækið hefur þegar opnað gríðarlega stóra afurðastöð í Innri-Mongólíu í Norður-Kína, en afurðastöðin getur unnið úr 6,5 milljón lítrum mjólkur á degi hverjum en úr mjólkinni verða framleiddir ostar, hluta hennar verður pakkað sem drykkjarmjólk og þá er afurðastöðin með þurrkaðstöðu svo unnt sé að framleiða mjólkurduft fyrir ungbörn.

Afkastagetan sem slík gerir hana þó ekki þá stærstu í heimi, enda til aðrar afkastameiri afurðastöðvar, heldur önnur áform Yili sem er að gera svæðið að „Dairy Silicon Valley“ heimsins þar sem saman koma afurðavinnsla, heilsusetur, rannsóknasetur og sýningarfjós svo dæmi sé tekið. Verður þessi miðstöð mjólkurinnar alþjóðleg, þ.e. erlendu vísindafólki mun einnig standa til boða að sinna verkefnum hjá þessum kínverska risa.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun