Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Reykt kjöt frá Noregi eða spekemat. Hlutfall Norðmanna sem ekki borða kjöt helst stöðugt.
Reykt kjöt frá Noregi eða spekemat. Hlutfall Norðmanna sem ekki borða kjöt helst stöðugt.
Mynd / Øyvind Holmstad – Wikimedia Commons
Utan úr heimi 30. mars 2023

Norðmenn borða kjöt

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Ný könnun sýnir að 96 prósent Norðmanna borða kjöt, sem er svipað hlutfall og hefur verið undanfarin tíu til fimmtán ár.

Í könnuninni kemur fram að sjö prósent norsku þjóðarinnar skilgreinir sig sem sveigjanlegar grænmetisætur (n. fleksitarian) sem leyfa sér að borða kjötmeti við ákveðnar aðstæður.

Einungis fjögur prósent lætur kjötbita aldrei inn fyrir sínar varir. Ungt fólk sýnir grænmetisfæði meiri áhuga en þeir sem yngri eru. Þrátt fyrir þetta borða hinar yngri kynslóðir meira kjöt en þær eldri. Frá þessu greinir Landbruk 24.

Í sömu könnun var fólk innt eftir hvaða nýju fæðutegundir það vildi prufa. 46 prósent segjast vilja prufa þörunga, 29 prósent myndu borða skordýr, 24 prósent vilja borða kjöt framleitt á rannsóknarstofu og 22 prósent segjast sátt við að borða erfðabreytta fæðu.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...