Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Eydís Líndal Finnbogadóttir, Sigrún Ágústsdóttir og Gestur Pétursson.
Eydís Líndal Finnbogadóttir, Sigrún Ágústsdóttir og Gestur Pétursson.
Mynd / Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með sameiningum á stofnunum undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

Forstjóri Náttúrufræðistofnunar er Eydís Líndal Finnbogadóttir, en stofnunin varð formlega til í maí á þessu ári með sameiningu Landmælinga Íslands, Náttúru- rannsóknastöðvarinnar við Mývatn og Náttúrufræðistofnunar Íslands. Eydís var áður forstjóri Landmælinga Íslands frá 2019 og settur forstjóri Landmælinga Íslands frá árslokum 2021.

Sigrún Ágústsdóttir var skipuð forstjóri nýrrar Náttúruverndarstofnunar, sem tekur við þeirri starfsemi náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun og starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs.

Hún var sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og auk þess staðgengill forstjóra. Stofnunin fer með stjórnsýslu, eftirlit og önnur verkefni á sviði náttúruverndar og sjálfbærrar þróunar og á sviði friðlýstra svæða, þar með talið Vatnajökulsþjóðgarðs og Snæfellsjökulsþjóðgarðs, vernd villtra fugla og spendýra og veiðistjórnunar.

Gestur Pétursson verður forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar. Hann var forstjóri PCC BakkiSilicon, frá árinu 2022, framkvæmdastjóri Veitna og forstjóri Elkem Ísland.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...