Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Nýkjörin stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda. Oddný Steina og Þórhildur eru í neðri röð og þeir Böðvar, Gunnar og Trausti í efri röð.
Nýkjörin stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda. Oddný Steina og Þórhildur eru í neðri röð og þeir Böðvar, Gunnar og Trausti í efri röð.
Mynd / HKr.
Fréttir 6. apríl 2018

Óbreytt stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda

Höfundur: smh

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) var endurkjörin á aðalfundi þeirra sem stendur yfir á Hótel Sögu.

Oddný Steina Valsdóttir Butru í Fljótshlíð verður áfram formaður LS, Gunnar Þórarinsson Þóroddsstoðum í Hrútafirði varaformaður og Þórhildur Þorsteinsdóttir Brekku ritari.

Böðvar Baldursson Ysta-Hvammi fékk 14 atkvæði til áframhaldandi setu sem meðstjórnandi fyrir Norðausturhólf, en þrír aðrir fengu færri atkvæði og einn seðill var ógildur. Trausti Hjálmarsson Austurhlið var einnig endurkjörinn meðstjórnandi fyrir Suðurhólf með 37 atkvæðum, Erlendur Ingvarsson Skarði fékk fjögur, tveir fengu eitt atkvæði og þrír seðlar voru ógildir.

Í varastjórn voru kjörnir Einar Guðmann Örnólfsson Sigmundarstöðum sem fékk 31 atkvæði, Sigurður Þór Guðmundsson Holti 21 atkvæði og Erlendur Ingvarsson Skarði 11 atkvæði.

 

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...