Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Gísli Símonarson.
Gísli Símonarson.
Mynd / Límtré-Vírnet
Fréttir 19. maí 2025

Nýr forstöðumaður byggingarsviðs

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Límtré-Vírnet ehf. hefur ráðið Gísla Símonarson sem forstöðumann byggingarsviðs. Hann tekur við af Sigurði Guðjónssyni, sem lét af störfum 1. maí eftir 39 ára starf hjá fyrirtækinu.

Gísli er tæknifræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur unnið hjá Límtré Vírnet síðan 2013. Fyrst sem hönnuður í byggingardeild þar sem hann sinnti bæði límtrésog einingahönnun. Síðar við sölu á límtré og steinullareiningum. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu.

Gísli segist taka við góðu búi og að Límtré-Vírnet hafi skapað sér sérstöðu í byggingariðnaðinum. Hlutur límtrés sem byggingarefnis fari vaxandi, enda umhverfisvænn og hagkvæmur kostur. Hann segir fyrirtækið vinna að stóraukinni framleiðslugetu á límtré á Flúðum með endurnýjun tækjabúnaðar.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...