Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Gísli Símonarson.
Gísli Símonarson.
Mynd / Límtré-Vírnet
Fréttir 19. maí 2025

Nýr forstöðumaður byggingarsviðs

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Límtré-Vírnet ehf. hefur ráðið Gísla Símonarson sem forstöðumann byggingarsviðs. Hann tekur við af Sigurði Guðjónssyni, sem lét af störfum 1. maí eftir 39 ára starf hjá fyrirtækinu.

Gísli er tæknifræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur unnið hjá Límtré Vírnet síðan 2013. Fyrst sem hönnuður í byggingardeild þar sem hann sinnti bæði límtrésog einingahönnun. Síðar við sölu á límtré og steinullareiningum. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu.

Gísli segist taka við góðu búi og að Límtré-Vírnet hafi skapað sér sérstöðu í byggingariðnaðinum. Hlutur límtrés sem byggingarefnis fari vaxandi, enda umhverfisvænn og hagkvæmur kostur. Hann segir fyrirtækið vinna að stóraukinni framleiðslugetu á límtré á Flúðum með endurnýjun tækjabúnaðar.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...