Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Mynd / Andrew Lancaster
Fréttir 16. nóvember 2022

Minna flutt inn af jurtaost og -rjóma

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Frá árinu 2019 hefur innflutningur á bæði jurtarjóma og jurtaosti dregist saman.

Þetta sést ef skoðaðar eru tölur frá Hagstofu Íslands yfir fjölda kílóa sem fluttur var inn af vörum í þessum flokkum.

Á árinu 2019 voru flutt inn 173 tonn af jurtarjóma, 92 tonn árið 2020, 51 tonn árið 2021 og 23 tonn fyrstu níu mánuði ársins 2022. Samdrátturinn á hverju ári hefur því verið í kringum 45-50%.

Þegar skoðaðar eru tölur yfir aðkeyptan jurtaost sést að innflutningurinn er kominn niður í þriðjung af því sem áður var. Árið 2019 komu til landsins 300 tonn, 216 tonn árið 2022, 93 tonn árið 2021 og í lok september á þessu ári var talan komin upp í 87 tonn.

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...