Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Innflutningur á osti og rjóma sem búinn er til úr jurtaafurðum er orðinn mun minni en fyrir örfáum árum.
Mynd / Andrew Lancaster
Fréttir 16. nóvember 2022

Minna flutt inn af jurtaost og -rjóma

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Frá árinu 2019 hefur innflutningur á bæði jurtarjóma og jurtaosti dregist saman.

Þetta sést ef skoðaðar eru tölur frá Hagstofu Íslands yfir fjölda kílóa sem fluttur var inn af vörum í þessum flokkum.

Á árinu 2019 voru flutt inn 173 tonn af jurtarjóma, 92 tonn árið 2020, 51 tonn árið 2021 og 23 tonn fyrstu níu mánuði ársins 2022. Samdrátturinn á hverju ári hefur því verið í kringum 45-50%.

Þegar skoðaðar eru tölur yfir aðkeyptan jurtaost sést að innflutningurinn er kominn niður í þriðjung af því sem áður var. Árið 2019 komu til landsins 300 tonn, 216 tonn árið 2022, 93 tonn árið 2021 og í lok september á þessu ári var talan komin upp í 87 tonn.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...