Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Mengunarvarnir  færast í rétt horf á Norðurlandi vestra
Fréttir 15. janúar 2016

Mengunarvarnir færast í rétt horf á Norðurlandi vestra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Niðurstöður eftirlitsskýrslna vegna bensínstöðva á Norðurlandi vestra sýna að ástand mengunarvarnarbúnaðar hefur færst í rétt horf. 
 
Sigríður Hjaltadóttir heilbrigðisfulltrúi hefur tekið skýrsluna saman.  Fram kemur að þar sem búnaði er ábótavant er verið að vinna að endurbótum.
 
Fram kemur í frétt á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra að olíufyrirtækin eru að taka saman upplýsingar um aldur og ástand olíutanka auk upplýsinga um magn olíu sem flutt er um vegi á Norðurlandi vestra í tengslum við vinnu að áhættumati sem eftirlitið vinnur að. Umferðaróhöpp olíuflutningstækja geta m.a. valdið mengun á vatnsbólum, laxveiðiám og öðrum viðkvæmum stöðum. 

Skylt efni: Umhverfismál

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...