Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Mengunarvarnir  færast í rétt horf á Norðurlandi vestra
Fréttir 15. janúar 2016

Mengunarvarnir færast í rétt horf á Norðurlandi vestra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Niðurstöður eftirlitsskýrslna vegna bensínstöðva á Norðurlandi vestra sýna að ástand mengunarvarnarbúnaðar hefur færst í rétt horf. 
 
Sigríður Hjaltadóttir heilbrigðisfulltrúi hefur tekið skýrsluna saman.  Fram kemur að þar sem búnaði er ábótavant er verið að vinna að endurbótum.
 
Fram kemur í frétt á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra að olíufyrirtækin eru að taka saman upplýsingar um aldur og ástand olíutanka auk upplýsinga um magn olíu sem flutt er um vegi á Norðurlandi vestra í tengslum við vinnu að áhættumati sem eftirlitið vinnur að. Umferðaróhöpp olíuflutningstækja geta m.a. valdið mengun á vatnsbólum, laxveiðiám og öðrum viðkvæmum stöðum. 

Skylt efni: Umhverfismál

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...