Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Erlendur Björnsson og Þórunn Júlíusdóttir, í sláturhúsi sínu í Seglbúðum.
Erlendur Björnsson og Þórunn Júlíusdóttir, í sláturhúsi sínu í Seglbúðum.
Mynd / smh
Fréttir 9. mars 2016

Matvælastofnun hefur aflétt banni á Seglbúðum

Höfundur: smh

Frá og með deginum í dag hefur banninu verði aflétt, sem Matvælastofnun setti á sláturhúsið í Seglbúðum varðandi markaðssetningu afurða þaðan.

Í tilkynnigu frá Matvælastofnun kemur fram að bannið hafi tekið gildi 23. febrúar síðastliðinn og var ástæðan sú að skömmu áður hafði eftirlitsmönnum Matvælastofnunar verið meinaður aðgangur að húsnæði sláturhússins til reglubundins eftirlits.

Eftirlit hefur nú farið fram samkvæmt tilkynningunni, án vandkvæða, og banninu því aflétt.

Skylt efni: Seglbúðir

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands