Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Mælt fyrir frumvarpi um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Fréttir 20. febrúar 2015

Mælt fyrir frumvarpi um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur mælti á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum.

Frumvarpið fjallar um sinubrennur og bálkesti og um meðferð elds utan dyra, þar á meðal ýmsar varúðarráðstafanir vegna hættu á gróðureldum. Fjallað er um skyldu hvers og eins til að gæta ýtrustu varkárni í meðferð elds. Sérstaklega er fjallað um sinubrennur og tiltekið að þær séu eingöngu heimilar á lögbýlum þar sem stundaður er landbúnaður og einungis í rökstuddum tilgangi í jarðrækt eða búfjárrækt.

Í frumvarpinu eru ákvæði um meðferð elds á víðavangi, leyfisveitingu vegna sinubrenna og framkvæmd þeirra. Þá er kveðið á um heimild sveitarstjórnar til að afmarka svæði í brunavarnaáætlun þar sem óheimilt verði að brenna sinu vegna þeirrar hættu sem af því getur stafað.

Skylt efni: Sinubruni | frumvarp | Alþingi

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...